Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 83

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 83
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 893 Læknar! Munið framhaldsaðalfundinn mánudaginn 2. nóvember kl. 13! Staða kvensjúkdóma- og/eða skurðlæknis Laus er til umsóknar staöa kvensjúkdóma- og/eöa skurölæknis viö Heilbrigðisstofnunina Húsavík. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi en staöan veitist frá 1. janúar 1999. Staða heilsugæslulæknis Laus er til umsóknar staöa heilsugæslulæknis viö Heilbrigðisstofnunina Húsavík. Umsókn- arfrestur er til 15. nóvember næstkomandi en staöan veitist frá 1. desember 1998. Stofnunin skiptist í tvö sviö, sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Sjúkrasviöiö starfar samkvæmt lögum um almennt sjúkrahús og veitir sérfræöiþjónustu á sviöi handlækninga, lyflækninga og meltingarfærasjúkdóma ásamt farandþjónustu á ýmsum sérsviöum læknisfræöinnar. Heilsugæslusviðið veitir íbúum héraösins heilbrigöisþjónustu í samræmi viö ákvæöi heil- brigðislaga um starfsemi heilsugæslustööva. Sex læknar starfa viö stofnunina. Hér er um aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf. Vinnuaöstaöa og tækjakostur er mjög góöur. Viö stofnunina starfar gott og metnaöarfullt starfsfólk. Hér er löng hefö fyrir öflugri heilbrigö- isþjónustu og framundan eru spennandi tímar. Þetta er því kjöriö tækifæri fyrir hæfan ein- stakling til aö taka þátt í enn frekari uppbyggingu þjónustunnar á næstu árum. Umsóknir skulu sendast til Friöfinns Hermannssonar framkvæmdastjóra, á sérstökum eyöublööum sem fást hjá landlæknisembættinu. Upplýsingar veita Friðfinnur Hermannsson framkvæmdastjóri (hs. 464 1558) og Sigurður Guöjónsson yfirlæknir (hs. 464 1479) í síma 464 0500. í Þingeyjarsýslum er góöur andi, þingeyskt og kraftmikiö loft, frábærar landbúnaöarafurðir og margar af fegurstu náttúruperlum landsins. Á Húsavík búa 2.500 manns en þjónustusvæði heilsugæslu nær til 4.200 einstaklinga í átta sveitarfélögum. Heilsugæslusel eru í Mývatnssveit og á Laugum í Reykjadal. Á Húsavík er glæsilegur einsetinn grunnskóli. Tónlistarskóli er í sama húsnæöi og geta fá eöa engin sveitarfélög státaö af jafn almennri tónlistakennslu. Öflugur framhaldsskóli er á Húsavík, gott íþrótta- hús, safnahús sem er til mikillar fyrirmyndar, hvalasafn, frábært leikfélag, einn skemmtilegasti golfvöll- ur landsins, góöir veitingastaðir og margt fleira. Hér er stööugt og nokkuð fjölbreytt atvinnulíf sem teng- ist sjávarútvegi, landbúnaöi, iönaöi og þjónustu. Á Húsavík eru ekki biðlistar eftir leikskólaplássum eöa hjúkrunarrýmum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.