Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 84

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 84
894 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Vi FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sérfræöingur í augnlækningum Staöa sérfræöings í augnlækningum (25,34%) viö augnlækningadeild Fjóröungssjúkra- hússins á Akureyri er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í augn- skurölækningum. Viö ráöningu verður lögö áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviöi samkipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnubragða. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningum sjúkrahúslækna. Möguleikar eru á ferliverkasamningi. Starfinu fylgir ferlivakta- skylda samkvæmt samkomulagi viö yfirlækni augnlækningadeildar og þátttaka í kennslu heilbrigöisstétta. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt upplýsingum um fræöilegar rannsóknir og ritstörf auk kennslustarfa. Umsóknir á þar til geröum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu, skulu berast í tvíriti ásamt meðfylgjandi gögnum, fyrir 15. desember næstkomandi til Þorvaldar Ingvars- sonar lækningaforstjóra FSA, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar gefa Ragnar Sigurösson yfirlæknir augnlækningadeild FSA í síma 463 1000, bréfsíma 462 4621 og Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri í síma 463 1000. Öllum umsóknum um starfið veröur svaraö. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaöur - Heilbrigðisstofnun Hvammstanga auglýsir stöðu heilsugæslulæknis Laus er til umsóknar staöa heilsugæslulæknis við Heilbrigöisstofnunina á Hvammstanga frá 1. janúar næstkomandi. Við stofnunina eru tvær stööur lækna sem sinna heilsugæslu viö rúmlega 1400 íbúa læknis- héraðsins. Auk þess annast læknarnir sjúkrasvið sem er 28 rúma deild sem sinnir einkum öldruöum hjúkrunar- og dvalarheimilissjúklingum, en fjögur rúmanna eru fyrir bráöainnlagn- ir. í boöi er læknisbústaður meö hagstæðum leigukjörum. Æskilegt er aö umsækjendur hafi sérfræöiviöurkenningu í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Lárus Þór Jónsson yfirlæknir vs. 451 2345, hs. 451 2484 og Guðmundur Haukur Sigurösson fram- kvæmdastjóri vs. 451 2348, hs. 451 2393. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Spítalastíg 1, 530 Hvammstanga á eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Hvammstangi er samgöngulega vel í sveit settur miöja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þar er fjölbreytt þjónusta og menningar- og mannlíf í blóma. Tilvalinn staður fyrir þá er velja fjölskylduvænt umhverfi og fjölbreytta afþreyingu í óspilltri náttúru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.