Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 84

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 84
894 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Vi FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Sérfræöingur í augnlækningum Staöa sérfræöings í augnlækningum (25,34%) viö augnlækningadeild Fjóröungssjúkra- hússins á Akureyri er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í augn- skurölækningum. Viö ráöningu verður lögö áhersla á faglega þekkingu ásamt hæfileikum á sviöi samkipta, samvinnu og sjálfstæöra vinnubragða. Laun eru samkvæmt gildandi kjara- samningum sjúkrahúslækna. Möguleikar eru á ferliverkasamningi. Starfinu fylgir ferlivakta- skylda samkvæmt samkomulagi viö yfirlækni augnlækningadeildar og þátttaka í kennslu heilbrigöisstétta. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil ásamt upplýsingum um fræöilegar rannsóknir og ritstörf auk kennslustarfa. Umsóknir á þar til geröum eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu, skulu berast í tvíriti ásamt meðfylgjandi gögnum, fyrir 15. desember næstkomandi til Þorvaldar Ingvars- sonar lækningaforstjóra FSA, 600 Akureyri. Nánari upplýsingar gefa Ragnar Sigurösson yfirlæknir augnlækningadeild FSA í síma 463 1000, bréfsíma 462 4621 og Þorvaldur Ingvarsson lækningaforstjóri í síma 463 1000. Öllum umsóknum um starfið veröur svaraö. Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri - reyklaus vinnustaöur - Heilbrigðisstofnun Hvammstanga auglýsir stöðu heilsugæslulæknis Laus er til umsóknar staöa heilsugæslulæknis við Heilbrigöisstofnunina á Hvammstanga frá 1. janúar næstkomandi. Við stofnunina eru tvær stööur lækna sem sinna heilsugæslu viö rúmlega 1400 íbúa læknis- héraðsins. Auk þess annast læknarnir sjúkrasvið sem er 28 rúma deild sem sinnir einkum öldruöum hjúkrunar- og dvalarheimilissjúklingum, en fjögur rúmanna eru fyrir bráöainnlagn- ir. í boöi er læknisbústaður meö hagstæðum leigukjörum. Æskilegt er aö umsækjendur hafi sérfræöiviöurkenningu í heimilislækningum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar veita Lárus Þór Jónsson yfirlæknir vs. 451 2345, hs. 451 2484 og Guðmundur Haukur Sigurösson fram- kvæmdastjóri vs. 451 2348, hs. 451 2393. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra Spítalastíg 1, 530 Hvammstanga á eyðublöðum sem fást hjá landlæknisembættinu. Hvammstangi er samgöngulega vel í sveit settur miöja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Þar er fjölbreytt þjónusta og menningar- og mannlíf í blóma. Tilvalinn staður fyrir þá er velja fjölskylduvænt umhverfi og fjölbreytta afþreyingu í óspilltri náttúru.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.