Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 15

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 15
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 833 Valmiltistökur á Landspítalanum 1985-1994 Skúli Gunnlaugsson1’, Guðmundur M. Jóhannesson21, Jónas Magnússon1'3’ Gunnlaugsson S, Jóhannesson GM, Magnússon J Elective splenectomies in Landspítalinn 1985-1994 Læknablaðið 1998; 84: 833-7 Objective: Splenectomy following trauma is well known and the consequences have been investigated thoroughly. Several splenic diseases are treated by simple splenectomy. Furthermore, it may be neces- sary to do a splenectomy in case of intraoperative splenic trauma. The aim of this study was to investi- gate the indications for splenectomy in these two groups of patients and to estimate the longterm re- sults. Material and methods: We analysed all medical files of patients without history of splenic trauma but who nevertheless underwent splenectomy. We noted clinical features, laboratory findings, complications of the operation, volume of bloodloss and longterm results regarding the primary diagnosis. Results: In 1985-1994, 93 patients had splenectomy at the former noted occasions. We found medical files for 89 patients. Of them, 36 had disease of the spleen or diseases associated with it (group A) but 53 had no splenic disease (group B). In group A, a great variety of diseases led to splenectomies, idiopathic thrombocytopenic purpura being in the ftrst place (28%) and non Hodgkin's lymphoma in the second place (12%). In group B the most common operation was a gastrectomy due to gastric cancer (30%) but in second place was an operation of the pancreas in connection with pancreas cancer (13%). The most common clinical indications for splenectomy in group A were thrombocytopenia (34%) and abdomi- Frá "handlækningadeild Landspítalans, 2|blóðfræöideild Landspítalans, 3llæknadeild Háskóla íslands. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Jónas Magnússon, handlækningadeild Land- spítalans. Sími: 560 1330, netfang: jonas@rsp.is Lykilorð: miltistökur, blóðsjúkdómar, miltisstækkanir, skuröáföll. nal pain because of an enlarged spleen (23%). Intra- operative trauma (49%) of the spleen was the most common indication in group B. Before the operation, 13 patients got glucocorticoid steroids, nine patients received blood transfusions, and six patients got immunoglobulins, all in group A. There was less bloodloss and therefore a lower need for tranfusions in group A. Longterm results in group A, regarding primary disease, were good in 24 patients (67%), tolerable in three (8%), poor in four (11 %) but uncer- tain in five (14%). Perioperative or postopertive complications were minimal. Often the results of splenectomies are good in patients with splenic dis- eases and these operations are quite safe. Conclusions: Longterm results are strongly connec- ted with the underlying disease. With greater atten- tion and care we suppose the incidence of splenec- tomies could be lowered in patients without splenic disease. Key words: spienectomies, hematoiogicai diseases, splenomegaly, perioperative complications. Ágrip Tilgangur: Miltistökur í kjölfar slysa eru vel þekktar og afleiðingar þeirra vel rannsakaðar. Ýmsir sjúkdómar sem tengjast milta eru lækn- aðir með einfaldri miltistöku. Ennfremur getur reynst nauðsynlegt að fjarlægja miltað vegna aðstæðna og eins ef miltað laskast í aðgerð. Markmið þessarar rannsóknar var að kanna ábendingar miltistöku hjá þessunt tveimur hóp- um auk þess að kanna langtímaárangur hjá þeim fyrrnefnda. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir sjúkra- skrár sjúklinga sem gengist höfðu undir miltis- töku án undangenginnar áverkasögu á milta. Auk ábendinga fyrir aðgerð voru skráð klínísk einkenni, meðferð fyrir aðgerð, fylgikvillar að- gerða, blóðtap og langtímaárangur metinn með tilliti til upprunalegs sjúkdóms. Niðurstöður: Á árunum 1985-1994 var miltað fjarlægt vegna ofangreinds hjá 93 ein- staklingum. Sjúkraskýrslur fundust fyrir 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.