Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 77

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 77
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 887 Ritfregn Kærur og kvartanir til landlæknis Landlæknisembættið hefur gefið út Fylgirit við Heil- brigðisskýrslur sem ber heitið Kvartanir og kærur. Það hefur að geyma yfirlit kvart- ana- og kærumála sem komu til landlæknisembættisins á tímabilinu 1991 fram í nóvember 1997. Höfundar eru Ólafur Ólafsson landlæknir og Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir. I formála fylgiritsins segir meðal annars: „Um er að ræða 1546 mál er snerta 1481 einstakling. f heild er tíðni kvartana- og kæru- mála 15 á 100.000 samskipti lækna og sjúklinga á ári. Ef miðað er við íbúafjölda er fjöldi máli svipaður og á hin- um Norðurlöndunum. Flest málin varða „meint mistök“ en næst algengust eru mál vegna samskiptaerfiðleika. Hlutfall mála vegna sam- skiptaerfiðleika virðist heldur lægra en í nágrannalöndunum. Kvartana- og kærumál sjúk- linga eru staðfest í 20-35% til- fella. Samanburður við ná- grannalöndin er erfiður því að málin dreifast á fleiri aðila þar, en hlutfall staðfestra mála virðist ekki lægri á íslandi en í nágrannalöndunum. Hlutfall lækna er sviptir hafa verið leyfi í kjölfar kvartana er hærra á Islandi en í nágrannalöndun- um.“ I ritinu er mikið af töluleg- um upplýsingum um kvartanir og kærumál. Þar er meðal ann- ars að finna meðfylgjandi töflu þar sem öll mál sem bor- ist hafa landlæknisembættinu eru flokkuð eftir tilefni kvart- ana. Tilefni: 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 Alls Meint mistök 61 94 124 143 129 119 80 750 Samskiptaerfiðleikar 19 15 25 24 28 25 27 163 Samskiptaerfiðleikar heilbrigðisstarfsmanna 6 0 3 4 2 5 1 21 Aðgengi að þjónustu 15 20 25 14 23 27 16 140 Ófullnægjandi upplýsingar 3 3 4 4 6 7 3 30 Trúnaðarbrot 6 5 10 8 5 4 1 39 Læknisvottorð 12 20 17 21 18 11 17 116 Sjúkraskrá 6 7 6 13 22 8 15 77 Áfengi/lyíjanotkun 1 2 4 4 0 2 1 14 Örorkumat 2 3 5 5 6 6 10 37 Skottulækningar 2 3 3 5 6 6 1 26 Óljósar/órökstuddar kvartanir 2 5 1 13 11 18 4 54 Önnur atriði 11 13 7 13 12 14 9 79 Alls 146 190 234 271 268 252 185 1546 Norrænir læknafundir í byrjun september sótti Sveinn Magnússon tvo fundi á Norðurlöndum fyrir hönd LÍ. í Stokkhólmi fundaði stjórn Norræna læknaráðsins þar sem meðal annars var fjallað um málefni Nordisk Medicin og um gagnagrunnsmálið á Is- landi. í Noregi sótti Sveinn svo fund í SNAPS-nefndinni svo- nefndu en þar var meðal ann- ars rætt um nýja mannaflaspá sem nú er verið að endurvinna en hún á að vera tilbúin í frum- dráttum í mars árið 2000. Þá var einnig rætt um Gulu bókina sem svo er nefnd en í henni er að finna upplýsingar um stöðu framhaldsnám í ein- stökum sérgreinum á Norður- löndum og hvernig það fellur að gildandi reglum í Evrópu- sambandinu. Þá bók má nálg- ast á skrifstofu Læknafélag- anna. óo) B % & Lakares vidareutbildning i de nordiska lánderna ^ff 8 * E
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.