Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 851 Frá aðalfundi LI í Hlíðasmára. Fremst má sjá Ólaf Ólafsson land- lœkni sem gerður var að heiðursfélaga LI á fundinum. Kópavogi samþykkir að Læknafélagið gerist formleg- ur aðili að Rannsóknastofu í heilbrigðissögu Islands í sam- ræmi við fyrirliggjandi skipu- lagsskrá. Nr. VII Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9.-10. október 1998 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi átelur harðlega að Ríkisspítalar og Sjúkrahús Reykjavíkur hafa ekki greitt læknum þau laun sem um var samið í síðustu kjarasamning- um sjúkrahúslækna. Fundur- inn skorar á stjórnendur sjúkrahúsanna að leiðrétta þetta nú þegar. Nr. VIII Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9.-10. október 1998 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi leggur áherslu á að við ákvarðanatöku í heilbrigð- ismálum þjóðarinnar sé beitt faglegum vinnubrögðum og að hagsmunir sjúklinga séu ætíð hafðir í fyrirrúmi. Nr.IX Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9.-10. október 1998 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi telur að mikilvægt sé að hvetja lækna til mennt- unar í stjórnunarfræðum. Jafnframt er nauðsynlegt að kanna stöðu læknisins sem stjórnanda. Lagt er til að stjórn LÍ skipi starfshóp sem vinni að þessum málum. Nr.X Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9.-10. október 1998 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi hvetur stjórn LÍ til að auka eftirlit með stöðuaug- lýsingum og tilhögun ráðn- inga. Aðalfundurinn hvetur stjórn LI til að beita sér fyrir því að skýra reglur um ráðn- ingarferlið í heild sinni. Nr.XI Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9. -10. október 1998 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi samþykkir að leggja til byggingar Nesstofu- safns allt að 10.000.000 kr. Framlag þetta dreifist á 5 ár hið minnsta. Skal ætla að allt að 1.000.000 kr. á ári komi úr sjóðum félagsins en stjórn LÍ falið að öðru leyti að leita nýrra fjáröflunarleiða. Nr. XIII Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9. - 10. október í Hlíðasmára 8 í Kópavogi ályktar að stjórn LÍ skipi nefnd sem kanni þann möguleika að sérgreinafélög- in taki við margvíslegri fag- legri starfsemi og kjaramálum sinna félaga. Jafnframt verði kannað hvernig aðild sérfræð- inga annarra en heimilislækna að stjórn og aðalfundi LÍ verði háttað. Nr.XV Aðalfundur Læknafélags íslands haldinn dagana 9.-10. október 1998 í Hlíðasmára 8 í Kópavogi varar við þeim hug- myndum, sem fram hafa kom- ið, um að skipa sameiginleg- an forstjóra stóru sjúkrahús- anna tveggja í Reykjavík. Nr. XVI Aðalfundur Læknafélags Islands haldinn dagana 9. og 10. október 1998 í Hlíðasmára 8 telur að frumvarp til laga um gagnagrunna á heilbrigiðis- sviði sé eitt mikilvægasta mál sem lagt hefur verið fyrir Al- þingi Islendinga hin síðari ár. Aðalfundurinn átelur það óða- got sem framan af einkenndi málsmeðferð frumvarpsins og leggur áherslu á að málið fái vandaða og fullnægjandi um- fjöllun. Aðalfundurinn lýsir yfir stuðningi við störf stjórn- ar Læknafélags Islands í ga|nagrunnsmálinu. I ljósi þess að 9. október komu fram ný drög að frum- varpi um gagnagrunn á heil- brigðissviði, felur aðalfundur LÍ stjórn félagsins að fjalla frekar um málið og leggja það fyrir fundinn áður en endan- legt álit læknafélagsins verður lagt fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.