Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 79

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 889 Samráðsfundur um beinþynningu: forvarnir - meðferð á vegum landlæknisembættisins og samtakanna Beinverndar föstudaginn 27. nóvember næstkomandi kl. 15:00-19:00. Fjölmörg stutt framsöguerindi veröa flutt sem fjömennt pallborö mun gagnrýna. í framhald- inu verður stefnt að útgáfu ráðlegginga sem byggðar verða á þessum fundi. Fundurinn er opinn öllu heilbrigðisstarfsfólki og verður fundurinn og fundarstaður auglýstur nánar síðar. Fræðsluvika 18.-22. janúar 1999 Árlegt fræðslunámskeið á vegum læknafélaganna og Framhaldsmenntunarráðs lækna- deildar verður haldið dagana 18.-22. janúar næstkomandi. Dagskrá verður auglýst síðar. Undirbúningsnefnd Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild 4. og 5. janúar 1999 Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Fláskóla íslands verður haldin í Odda dagana 4. og 5. janúar næstkomandi. Umsjón með ráðstefnunni hefur Vísindanefnd læknadeildar. Þátttaka í dagskrá ráðstefnunnar miðast við kennara og starfsmenn deildarinnar, það er í læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfun sem og starfsmenn rannsóknastofa og stofnana sem tengjast deildinni og kennslusjúkrahúsum landsins. Þá er aðilum sem vinna að rannsóknum í samvinnu við starfsmenn læknadeildar einnig boðin þatttaka. Gert er ráð fyrir frjálsum erindaflutningi (10 mínútur hvert erindi) og spjaldasýningu. Ágripin verða gefin út í Fylgiriti Læknablaðsins sem mun koma út fyrir ráðstefnuna. Aðgangur að ráðstefn- unni er öllum heimill, en þátttökugjald verður auglýst síðar. Vísindanefnd læknadeildar skipa Ástríöur Pálsdóttir Tilraunastöð HÍ, Keldum, s. 567 4700 Elías Ólafsson taugalækningadeild Landspítalans, s. 560 1660 Hrafn Tulinius Krabbameinsfélagi íslands, s. 562 1414 Jens Guömundsson kvennadeild Landspítalans, s. 560 1000 Reynir Arngrímsson læknadeild HÍ, s. 587 6216
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.