Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 79

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 79
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 889 Samráðsfundur um beinþynningu: forvarnir - meðferð á vegum landlæknisembættisins og samtakanna Beinverndar föstudaginn 27. nóvember næstkomandi kl. 15:00-19:00. Fjölmörg stutt framsöguerindi veröa flutt sem fjömennt pallborö mun gagnrýna. í framhald- inu verður stefnt að útgáfu ráðlegginga sem byggðar verða á þessum fundi. Fundurinn er opinn öllu heilbrigðisstarfsfólki og verður fundurinn og fundarstaður auglýstur nánar síðar. Fræðsluvika 18.-22. janúar 1999 Árlegt fræðslunámskeið á vegum læknafélaganna og Framhaldsmenntunarráðs lækna- deildar verður haldið dagana 18.-22. janúar næstkomandi. Dagskrá verður auglýst síðar. Undirbúningsnefnd Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild 4. og 5. janúar 1999 Ráðstefna um rannsóknir í læknadeild Fláskóla íslands verður haldin í Odda dagana 4. og 5. janúar næstkomandi. Umsjón með ráðstefnunni hefur Vísindanefnd læknadeildar. Þátttaka í dagskrá ráðstefnunnar miðast við kennara og starfsmenn deildarinnar, það er í læknisfræði, lyfjafræði, hjúkrunarfræði og sjúkraþjálfun sem og starfsmenn rannsóknastofa og stofnana sem tengjast deildinni og kennslusjúkrahúsum landsins. Þá er aðilum sem vinna að rannsóknum í samvinnu við starfsmenn læknadeildar einnig boðin þatttaka. Gert er ráð fyrir frjálsum erindaflutningi (10 mínútur hvert erindi) og spjaldasýningu. Ágripin verða gefin út í Fylgiriti Læknablaðsins sem mun koma út fyrir ráðstefnuna. Aðgangur að ráðstefn- unni er öllum heimill, en þátttökugjald verður auglýst síðar. Vísindanefnd læknadeildar skipa Ástríöur Pálsdóttir Tilraunastöð HÍ, Keldum, s. 567 4700 Elías Ólafsson taugalækningadeild Landspítalans, s. 560 1660 Hrafn Tulinius Krabbameinsfélagi íslands, s. 562 1414 Jens Guömundsson kvennadeild Landspítalans, s. 560 1000 Reynir Arngrímsson læknadeild HÍ, s. 587 6216

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.