Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 3

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 823 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 11. tbl. 84. árg. Nóvember 1998 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Utgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaöiö á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaöur: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á Netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Meöferö sykursýki af tegund 2: Bresk tímamótarannsókn styöur góða blóösykur- og blóöþrýstingsstjórn: Rafn Benediktsson .................................827 Tvíblind framskyggn athugun á gagnsemi þarmahreinsunar á utanspítalasjúklingum fyrir skuggaefnisrannsókn á þvagvegum: Örn Thorstensen, Sigrún Davíösdóttir, Kristján Sigurjónsson, Einfríöur Árnadóttir, Pálmar Hallgrímsson . 829 Sjúklingum var skipt tilviljanakennt í tvo hópa þar sem annar gekkst undir venjubundna þarmahreinsun fyrir rannsókn en hinn hópurinn var eingöngu á fljótandi fæöi fyrir rannsókn. Niöurstööur rannsóknarinnar leiða í Ijós aö hreinsun þarma veldur sjúklingum talsveröum óþægindum og bætir ekki gæöi rannsókna. Henni hefur því veriö hætt á Sjúkrahúsi Reykjavíkur Fossvogi. Valmiltistökur á Landspítalanum 1985-1994: Skúli Gunnlaugsson, Guömundur M. Jóhannesson, Jónas Magnússon ...................................833 Farið var yfir sjúkraskrár sjúklincja sem gengist höföu undir miltistöku án undangenginnar averkasögu. Markmiöið var aö kanna ábendingar miltistöku. Sjúklingum var skipt í tvo hópa eftir því hvort um var aö ræöa sjúkdóm í milta eða tengdan milta eöa hvort um var aö ræöa sjúkdóm ótengdan milta. Niöurstaöa höfunda er sú aö í mörgum tilvikum mætti komast hjá miltistöku hjá sjúklingum án militissjúkdóms. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum .........................837 Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæörum meö óvær ungbörn: MargaThome .................................838 Rannsóknin byggir á úrtaki allra íslenskra kvenna sem eign- uöust barn á einum ársfjóröungi á árinu 1992 og barnið var lifandi tveimur mánuöum síöar. Prófaöur var áreiðanleiki Edinborgar þunglyndiskvaröans og styttrar útgáfu foreldra- streitukvaröans. Höfundur telur þunglyndiseinkenni jafnal- geng meöal íslenskra mæöra og komiö hefur fram i rann- sóknum í öörum vestrænum löndum, ennfremur að algengi og alvarleiki einkenna séu háö foreldrastreitu, óværö ung- barnanna og síðast en ekki síst félagslegri stööu mæöra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.