Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 3

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 823 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 11. tbl. 84. árg. Nóvember 1998 Aðsetur: Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi Utgefandi: Læknafélag Islands Læknafélag Reykjavíkur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax): 564 4106 Læknablaöiö á netinu: http://www.icemed.is/laeknabladid Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: joumal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Bima Þórðardóttir Netfang: bima@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaöur: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.600 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m.vsk. © Læknablaðið Læknablaðið áskilur sér rétt til að birta og geyma efni blaðsins á raf- rænu formi, svo sem á Netinu. Blað þetta má eigi afrita með nein- um hætti, hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogi Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogi. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Meöferö sykursýki af tegund 2: Bresk tímamótarannsókn styöur góða blóösykur- og blóöþrýstingsstjórn: Rafn Benediktsson .................................827 Tvíblind framskyggn athugun á gagnsemi þarmahreinsunar á utanspítalasjúklingum fyrir skuggaefnisrannsókn á þvagvegum: Örn Thorstensen, Sigrún Davíösdóttir, Kristján Sigurjónsson, Einfríöur Árnadóttir, Pálmar Hallgrímsson . 829 Sjúklingum var skipt tilviljanakennt í tvo hópa þar sem annar gekkst undir venjubundna þarmahreinsun fyrir rannsókn en hinn hópurinn var eingöngu á fljótandi fæöi fyrir rannsókn. Niöurstööur rannsóknarinnar leiða í Ijós aö hreinsun þarma veldur sjúklingum talsveröum óþægindum og bætir ekki gæöi rannsókna. Henni hefur því veriö hætt á Sjúkrahúsi Reykjavíkur Fossvogi. Valmiltistökur á Landspítalanum 1985-1994: Skúli Gunnlaugsson, Guömundur M. Jóhannesson, Jónas Magnússon ...................................833 Farið var yfir sjúkraskrár sjúklincja sem gengist höföu undir miltistöku án undangenginnar averkasögu. Markmiöið var aö kanna ábendingar miltistöku. Sjúklingum var skipt í tvo hópa eftir því hvort um var aö ræöa sjúkdóm í milta eða tengdan milta eöa hvort um var aö ræöa sjúkdóm ótengdan milta. Niöurstaöa höfunda er sú aö í mörgum tilvikum mætti komast hjá miltistöku hjá sjúklingum án militissjúkdóms. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum .........................837 Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæörum meö óvær ungbörn: MargaThome .................................838 Rannsóknin byggir á úrtaki allra íslenskra kvenna sem eign- uöust barn á einum ársfjóröungi á árinu 1992 og barnið var lifandi tveimur mánuöum síöar. Prófaöur var áreiðanleiki Edinborgar þunglyndiskvaröans og styttrar útgáfu foreldra- streitukvaröans. Höfundur telur þunglyndiseinkenni jafnal- geng meöal íslenskra mæöra og komiö hefur fram i rann- sóknum í öörum vestrænum löndum, ennfremur að algengi og alvarleiki einkenna séu háö foreldrastreitu, óværö ung- barnanna og síðast en ekki síst félagslegri stööu mæöra.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.