Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84
837
Einn sjúklingur með Hodgkins sjúkdóm fékk
brátt kyrningahvítblæði (acute myeloid leuka-
emia) tveimur árum eftir aðgerð en sumar rann-
sóknir hafa fundið tengsl milli Hodgkins sjúk-
dóms og miltistöku annars vegar og bráðahvít-
blæðis seinna meir hins vegar (15).
Hjá hópi B. þar sem miltað var fjarlægt
vegna óskylds vandamáls, var oftast um að
ræða sjúklinga með magakrabbamein. Skýr-
ingin á þessu er sú að á rannsóknartímabilinu
var handlækningadeild Landspítalans aðili að
rannsókn þar sem miltað var fjarlægt í tengsl-
um við magabrottnám hjá sjúklingum með
magakrabbamein, til að kanna áhrif þess á fylgi-
kvilla í kjölfar aðgerðar (16). Einnig var venja
að fjarlægja milta við stórar magaaðgerðir
vegna krabbameins. Tveir sjúklingar með non-
Hodgkins sjúkdóm í maga, sem gengust undir
magabrottnám, voru l'lokkaðir með hópi B þar
sem ekki stóð til í upphafi að fjarlægja miltað
þó svo að sú hafi síðar orðið raunin vegna
áverka sem hlutust við aðgerðina.
Langalgengasta ástæða (49%) miltistöku hjá
þessum hópi var áverki á milta/miltisæðar í
tengslum við aðgerð. Að okkar mati er þessi
tala of há og með betri aðgæslu mætti í mörg-
um tilvikum koma í veg fyrir miltistöku hjá
sjúklingum án miltissjúkdóms.
HEIMILDIR
1. Blöndal S, Gunnlaugsson G, Magnússon J. Lokaðir miltis-
áverkar á Borgarspítalanum 1979-1989. Læknablaðið 1992;
78: 349-55.
2. O'Sullivan ST, Reardon CM, O'Donnell JA. Kirwan WO,
Brady MP. How safe is splenectomy? Ir J Med Sci 1994;
163:374-8.
3. Linet MS, Nyren O, Gridley G, Adami HO, Buckland JD,
McLaughin JK, et al. Causes of death among patients sur-
viving at least one year following splenectomy. Am J Surg
1996; 172: 320-3.
4. Aksnes J, Abdelnoor M, Mathisen O. Risk factors associ-
ated with mortality and morbidity after elective splenec-
tomy. Eur J Surg 1995; 161: 253-8.
5. Marble KR, Deckers PJ, Kem KA. Changing role for
splenectomy for hematologic disease. J Surg Onc 1993; 52:
169-71.
6. Jameson JS, Thomas WM, Dawson S, Wood JK, Johnstone
JM. Splenectomy for haematological disease. J R Coll
Surgeons Ed 1996;41:307-11.
7. Horowitz J, Smith JL, Weber TK. Postoperative complica-
tions after splenectomy for hematologic malignancies. Ann
Surg 1996; 223: 290-6.
8. Johansson T, Boström H, Sjödahl R, Ihse I. Splenectomy
for hematological diseases. Acta Chir Scandl990; 156: 83-
6.
9. Letoquart JP, La Gamma A, Kunin N, Grosbois B, Mamb-
rini A, Leblay R. Splenectomy for splenomegaly exceeding
1000 grams: analysis of 47 patients. Br J Surg 1993; 80:
334-5.
10. Cusack JC Jr, Seymour JF, Lerner S, Keating MJ, Pollock
RE. Role of splenectomy in chronic lymphocytic leukemia.
J Am Coll Surg 1997; 185: 237-43.
11. Bouvet M, Babiera GV, Termuhlen PM, Hester JP, Kantarj-
ian HM, Pollock RE. Splenectomy in the accelerated or
blastic phase of chronic myelogenous leukemia: a single-
intstitution, 25-year experience. Surgery 1997; 122: 20-5.
12. MacRae HM, Yakimets WW, Reynolds T. Perioperative
complications of splenectomy for hematological disease.
CanJSurg 1992:35:432-6.
13. Farid H, O'Connell TX. Surgical management of massive
splenomegaly. Am Surg 1996; 62: 803-5.
14. George JN, El- Harake MA, Raskob GE. Chronic idiopathic
throbocytopenic purpura. N Engl J Med 1994; 331:1207-11.
15. Mellemkjær L, Olsson JH, Linet MS, Gridley G, McLaugh-
lin JK. Cancer risk after splenectomy. Cancer 1995; 75:
577-83.
16. Cuschieri A, Fayers P, Fieldings J. Craven J, Bancewicz J,
Joypaul V, et al. Postoperative morbidity and mortality after
D1 and D2 resections for gastric cancer: preliminary result
of the MRC randomised controlled surgical trial. The Surgi-
cal Cooperative Group. Lancet 1996; 347: 995-9.
Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum
* Pálmi V. Jónsson. Letter from Reykjavik.
Ann Intern Med 1998; 128: 941-5.
* Karl Andersen. Heparin Is More Effective
Than Inogatran, a Low-Molecular Weight
Thrombin Inhibitor in Suppressing Ischemia
and Recurrent Angina in Unstable Coronary
Disease. Am J Cardiol 1998; 81: 939-44.
* Gunnar Sigurðsson, Sigríður O. Har-
aldsdóttir, Melberg TH, Tikkanen MJ,
Miettinen TE, Kristianson KJ. Simvastatin
compared to fluvastatin in the reduction ofser-
um lipids and apolipoproteins in patients with
ischaemic heart disease and moderate hyper-
cholesterolaemia. Acta Cardiol 1998; 1: 7-14.
* Sigurjón Vilbergsson, Gunnar Sigurðs-
son, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon.
Coronary heart disease mortality amongst non-
insulin-dependent diabetic subjects in Iceland:
the independent ejfect of diabetes. The Reykja-
vík Study 17-year follow up. J Int Med 1998;
244: 309-16. ’