Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.11.1998, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 837 Einn sjúklingur með Hodgkins sjúkdóm fékk brátt kyrningahvítblæði (acute myeloid leuka- emia) tveimur árum eftir aðgerð en sumar rann- sóknir hafa fundið tengsl milli Hodgkins sjúk- dóms og miltistöku annars vegar og bráðahvít- blæðis seinna meir hins vegar (15). Hjá hópi B. þar sem miltað var fjarlægt vegna óskylds vandamáls, var oftast um að ræða sjúklinga með magakrabbamein. Skýr- ingin á þessu er sú að á rannsóknartímabilinu var handlækningadeild Landspítalans aðili að rannsókn þar sem miltað var fjarlægt í tengsl- um við magabrottnám hjá sjúklingum með magakrabbamein, til að kanna áhrif þess á fylgi- kvilla í kjölfar aðgerðar (16). Einnig var venja að fjarlægja milta við stórar magaaðgerðir vegna krabbameins. Tveir sjúklingar með non- Hodgkins sjúkdóm í maga, sem gengust undir magabrottnám, voru l'lokkaðir með hópi B þar sem ekki stóð til í upphafi að fjarlægja miltað þó svo að sú hafi síðar orðið raunin vegna áverka sem hlutust við aðgerðina. Langalgengasta ástæða (49%) miltistöku hjá þessum hópi var áverki á milta/miltisæðar í tengslum við aðgerð. Að okkar mati er þessi tala of há og með betri aðgæslu mætti í mörg- um tilvikum koma í veg fyrir miltistöku hjá sjúklingum án miltissjúkdóms. HEIMILDIR 1. Blöndal S, Gunnlaugsson G, Magnússon J. Lokaðir miltis- áverkar á Borgarspítalanum 1979-1989. Læknablaðið 1992; 78: 349-55. 2. O'Sullivan ST, Reardon CM, O'Donnell JA. Kirwan WO, Brady MP. How safe is splenectomy? Ir J Med Sci 1994; 163:374-8. 3. Linet MS, Nyren O, Gridley G, Adami HO, Buckland JD, McLaughin JK, et al. Causes of death among patients sur- viving at least one year following splenectomy. Am J Surg 1996; 172: 320-3. 4. Aksnes J, Abdelnoor M, Mathisen O. Risk factors associ- ated with mortality and morbidity after elective splenec- tomy. Eur J Surg 1995; 161: 253-8. 5. Marble KR, Deckers PJ, Kem KA. Changing role for splenectomy for hematologic disease. J Surg Onc 1993; 52: 169-71. 6. Jameson JS, Thomas WM, Dawson S, Wood JK, Johnstone JM. Splenectomy for haematological disease. J R Coll Surgeons Ed 1996;41:307-11. 7. Horowitz J, Smith JL, Weber TK. Postoperative complica- tions after splenectomy for hematologic malignancies. Ann Surg 1996; 223: 290-6. 8. Johansson T, Boström H, Sjödahl R, Ihse I. Splenectomy for hematological diseases. Acta Chir Scandl990; 156: 83- 6. 9. Letoquart JP, La Gamma A, Kunin N, Grosbois B, Mamb- rini A, Leblay R. Splenectomy for splenomegaly exceeding 1000 grams: analysis of 47 patients. Br J Surg 1993; 80: 334-5. 10. Cusack JC Jr, Seymour JF, Lerner S, Keating MJ, Pollock RE. Role of splenectomy in chronic lymphocytic leukemia. J Am Coll Surg 1997; 185: 237-43. 11. Bouvet M, Babiera GV, Termuhlen PM, Hester JP, Kantarj- ian HM, Pollock RE. Splenectomy in the accelerated or blastic phase of chronic myelogenous leukemia: a single- intstitution, 25-year experience. Surgery 1997; 122: 20-5. 12. MacRae HM, Yakimets WW, Reynolds T. Perioperative complications of splenectomy for hematological disease. CanJSurg 1992:35:432-6. 13. Farid H, O'Connell TX. Surgical management of massive splenomegaly. Am Surg 1996; 62: 803-5. 14. George JN, El- Harake MA, Raskob GE. Chronic idiopathic throbocytopenic purpura. N Engl J Med 1994; 331:1207-11. 15. Mellemkjær L, Olsson JH, Linet MS, Gridley G, McLaugh- lin JK. Cancer risk after splenectomy. Cancer 1995; 75: 577-83. 16. Cuschieri A, Fayers P, Fieldings J. Craven J, Bancewicz J, Joypaul V, et al. Postoperative morbidity and mortality after D1 and D2 resections for gastric cancer: preliminary result of the MRC randomised controlled surgical trial. The Surgi- cal Cooperative Group. Lancet 1996; 347: 995-9. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum * Pálmi V. Jónsson. Letter from Reykjavik. Ann Intern Med 1998; 128: 941-5. * Karl Andersen. Heparin Is More Effective Than Inogatran, a Low-Molecular Weight Thrombin Inhibitor in Suppressing Ischemia and Recurrent Angina in Unstable Coronary Disease. Am J Cardiol 1998; 81: 939-44. * Gunnar Sigurðsson, Sigríður O. Har- aldsdóttir, Melberg TH, Tikkanen MJ, Miettinen TE, Kristianson KJ. Simvastatin compared to fluvastatin in the reduction ofser- um lipids and apolipoproteins in patients with ischaemic heart disease and moderate hyper- cholesterolaemia. Acta Cardiol 1998; 1: 7-14. * Sigurjón Vilbergsson, Gunnar Sigurðs- son, Helgi Sigvaldason, Nikulás Sigfússon. Coronary heart disease mortality amongst non- insulin-dependent diabetic subjects in Iceland: the independent ejfect of diabetes. The Reykja- vík Study 17-year follow up. J Int Med 1998; 244: 309-16. ’
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.