Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 83

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 83
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 893 Læknar! Munið framhaldsaðalfundinn mánudaginn 2. nóvember kl. 13! Staða kvensjúkdóma- og/eða skurðlæknis Laus er til umsóknar staöa kvensjúkdóma- og/eöa skurölæknis viö Heilbrigðisstofnunina Húsavík. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember næstkomandi en staöan veitist frá 1. janúar 1999. Staða heilsugæslulæknis Laus er til umsóknar staöa heilsugæslulæknis viö Heilbrigðisstofnunina Húsavík. Umsókn- arfrestur er til 15. nóvember næstkomandi en staöan veitist frá 1. desember 1998. Stofnunin skiptist í tvö sviö, sjúkrasvið og heilsugæslusvið. Sjúkrasviöiö starfar samkvæmt lögum um almennt sjúkrahús og veitir sérfræöiþjónustu á sviöi handlækninga, lyflækninga og meltingarfærasjúkdóma ásamt farandþjónustu á ýmsum sérsviöum læknisfræöinnar. Heilsugæslusviðið veitir íbúum héraösins heilbrigöisþjónustu í samræmi viö ákvæöi heil- brigðislaga um starfsemi heilsugæslustööva. Sex læknar starfa viö stofnunina. Hér er um aö ræöa fjölbreytt og krefjandi starf. Vinnuaöstaöa og tækjakostur er mjög góöur. Viö stofnunina starfar gott og metnaöarfullt starfsfólk. Hér er löng hefö fyrir öflugri heilbrigö- isþjónustu og framundan eru spennandi tímar. Þetta er því kjöriö tækifæri fyrir hæfan ein- stakling til aö taka þátt í enn frekari uppbyggingu þjónustunnar á næstu árum. Umsóknir skulu sendast til Friöfinns Hermannssonar framkvæmdastjóra, á sérstökum eyöublööum sem fást hjá landlæknisembættinu. Upplýsingar veita Friðfinnur Hermannsson framkvæmdastjóri (hs. 464 1558) og Sigurður Guöjónsson yfirlæknir (hs. 464 1479) í síma 464 0500. í Þingeyjarsýslum er góöur andi, þingeyskt og kraftmikiö loft, frábærar landbúnaöarafurðir og margar af fegurstu náttúruperlum landsins. Á Húsavík búa 2.500 manns en þjónustusvæði heilsugæslu nær til 4.200 einstaklinga í átta sveitarfélögum. Heilsugæslusel eru í Mývatnssveit og á Laugum í Reykjadal. Á Húsavík er glæsilegur einsetinn grunnskóli. Tónlistarskóli er í sama húsnæöi og geta fá eöa engin sveitarfélög státaö af jafn almennri tónlistakennslu. Öflugur framhaldsskóli er á Húsavík, gott íþrótta- hús, safnahús sem er til mikillar fyrirmyndar, hvalasafn, frábært leikfélag, einn skemmtilegasti golfvöll- ur landsins, góöir veitingastaðir og margt fleira. Hér er stööugt og nokkuð fjölbreytt atvinnulíf sem teng- ist sjávarútvegi, landbúnaöi, iönaöi og þjónustu. Á Húsavík eru ekki biðlistar eftir leikskólaplássum eöa hjúkrunarrýmum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.