Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 48

Læknablaðið - 15.04.1999, Side 48
320 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 á gjörgæsludeikl vegna versnandi einkenna. Tölvusneiðmynd sýndi loft í briskirtli og að- lægum vef. Astand versnaði enn og var orðið alvarlegt sólarhring eftir innlögn og sjúklingur því tekinn til aðgerðar. I aðgerð fannst blóðlit- aður vökvi í kviðarholi, blæðing aftan lífhimnu og bólginn briskirtill. Lagðir voru kerar. E. coli ræktaðist úr sýnum frá briskirtli. Eftir sjö vikna öfluga gjörgæslumeðferð útskrifaðist sjúkling- urinn og var kominn til vinnu sinnar sex mán- uðum frá greiningu. Umræða: Brisþembubólga er alvarlegt ástand og geta ástæður verið sýking af völdum Gram neikvæðra sýkla eða fistils milli briss og þarma. Einu tilfelli hefur verið lýst í tengslum við opna papilla Vateri. Þetta tilfelli er sérstakt vegna þess hve sjúkdómsgangur var stuttur og bráður. E-25. Bráð briskirtilsbólga á Landspítal- anum. Kynning á framskyggnri rann- sókn Helgi Birgisson', Púll Helgi Möller', Sigur- björn Birgisson2, Sigurður V. Sigurjónsson3, Kristján Skúli Asgeirsson', Einar Oddsson2, Jónas Magnússon' Frá 'handlœkninga-, 'lyflœkninga- og 'mynd- greiningardeild Landspítalans Tilgangur: Að meta nýgengi, dánartíðni, or- sakavalda og stigun sjúklinga sem greinast með bráða briskirtiIsbólgu á Landspítalanum á eins árs tímabili. Kynntar eru niðurstöður fyrsta þriðjungs rannsóknartímabilsins. Efniviður og aðferðir: Allir sjúklingar sem greindust með bráða briskirtilsbólgu á Land- spítalanum á tímabilinu 1. október 1998 til 31. janúar 1999. Við komu var tekin saga með til- liti til orsaka, blóðprufur, tölvusneiðmynd og ómun af lifur, gallvegum og brisi. Stigun var gerð á alvarleika briskirtilsbólgunnar að hætti Ranson, Imrie og APACHE 11. Balthazar-Ran- son stigunarkerfið var notuð við úrlestur tölvu- sneiðmynda. Niðurstöður: Sautján sjúklingar (10 karlar), miðgildi 53 (21-85) ár, greindust með bráða briskirtilsbólgu. Tveir lögðust þrisvar inn á tímabilinu með endurtekna briskirtilsbólgu. Orsakir reyndust gallsteinar hjá átta (47%), áfengisneysla hjá fimm (29%), lyf hjá tveimur, klofið bris hjá einum og gallvegaæxli hjá ein- um. Sjö höfðu áður fengið briskirtilsbólgu. Miðgildi amýlasa við innlögn var 1.224 (148- 16.515) U/Len lípasa 3.404 (438-38.080) U/L. Miðgildi stigunar var 2,0 (0-6) að hætti Ran- son, 1,5 (0-5) að hætti Imrie og 5,5 (0-15) að hætti APACHE II. Briskirtilsbólga sást á tölvu- sneiðmynd hjá níu einstaklingum og var mið- gildi Balthazar-Ranson 1 (0-6). Enginn fékk lífshættulega briskirtilsbólgu. Alyktanir: Niðurstöður okkar eru í samræmi við erlendar rannsóknir á orsökum bráðrar bris- kirtilsbólgu. I samanburði við afturvirka rann- sókn á bráðri briskirtilsbólgu á íslandi eru mun færri með ógreindar orsakir, sem skýrist líklega af því að um framskyggna rannsókn er að ræða með ýtarlegri gagnasöfnun. Stigun á alvarleika briskirtilsbólgunnar sýndi að flestir höfðu væga briskirtilsbólgu. Tíðni bráðrar briskirtils- bólgu á Islandi verður ekki metin á þessu stigi rannsóknarinnar. E-26. Botnlanginn. Þvagrás til vara Eiríkur Jónsson Frá þvagfceraskurðdeild Sjúkrahúss Reykjavík- ur Inngangur: Lýst er hvernig nota megi botn- langann við lausn þvagfæravandamála. Efniviður og aðferðir: Botnlanginn hefur verið notaður sem þvagrás á milli blöðru og kviðveggjar hjá þremur einstaklingum. Hann er frátengdur frá ristli, æðastilknum hlíft og báðir endar opnir. Blöðruendinn er settur í sem einstefnuloki (anti-refluxing valve) en húðend- inn klofinn (spatulated). Niðurstöður: Botnlanginn hefur verið not- aður eftir alvarlegan þvagrásaráverka hjá 10 ára dreng og hjá tveimur miðaldra mönnum vegna krabbameins í blöðruhálskirtli og þvag- blöðru. Þrengsli í opi (stomal stenosis) mynd- aðist hjá einum sem var lagfært án vandkvæða. Alyktanir: Það líffæri sem flest hefur verið talið til foráttu gegnir hlutverki við endursköp- un þvagfæra. E-27. Síðbúin greining á þindarrifu eftir fjóláverka Páll Hallgrímsson', Helena Sveinsdóttir', Sig- urgeir Kjartansson', Þórarinn Guðmundsson', Bjarni Torfason2 Frá ' skurðdeild Sjúkraluiss Reykjavíkur, 'hjarta- og lungnaskurðdeild Landspítalans Lýst er tilfelli þar sem ung stúlka lenti í um- ferðarslysi og reyndist hafa fjöláverka. Hún lenti undir bíl sem hvolfdi og var send með þyrlu á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavfkur. Blóðþrýstingur var óstöðugur við komu en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.