Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 77

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 77
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 349 Tveir norskir læknar tóku sig því til fyrir skömmu og reyndu að skilgreina lækna- skortinn nánar. Niðurstaðan birtist í norska Læknablaðinu nú í ársbyrjun (1). Eins og sjá má í meðfylgjandi ramma- grein skipta þeir læknaskortin- um í fjóra flokka eftir því hvernig hann birtist þeim. Þetta er ágætt hjálpartæki til þess að átta sig á því hver raunverulegur læknaskortur er. Staðan á landsbyggðinni Ef við leggjum þennan ntælikvarða á íslenskt samfé- lag kemur fljótt í ljós að það sem oftast er rætt um hér á landi þegar læknaskort ber á góma er fyrsti flokkurinn. Hér vantar fyrst og fremst lækna til starfa við heilsugæslu- stöðvarnar á landsbyggðinni. Ekki er gott að átta sig á því hversu mikill sá skortur er því mönnum ber ekki alveg sam- an. Sigurður Guðmundsson landlæknir taldi að ósetnar stöður væru um eða innan við einn tugur. I viðtali við Agúst Oddsson formann Félags landsbyggðarlækna sem birt- ist hér í blaðinu segir hann að af 85 stöðum á landsbyggð- inni séu einungis 68 setnar, það vanti 17 lækna. Hitt voru þeir sammála um að á allmörgum stöðum væri málunum bjargað af ungum læknum eða læknum sem komnir eru á eftirlaun. Báðir þessir hópar eru ráðnir til skamms tíma og geta ekki skapað þá festu sem þarf að ríkja í heilsugæslunni. A stöku stað tekst ekki að manna heilu læknishéruðin um lengri eða skemmri tíma og er nýj- asta dæmið Olafsvík en íbúar _________1_______________ Sigurður Guðmundsson land- lœknir. þaðan mótmæltu viðvarandi læknaskorti við heilbrigðis- ráðherra nú um rniðjan mars. Astæðurnar fyrir þessum læknaskorti geta verið marg- víslegar eins og Ágúst bendir á í viðtalinu. Við þá upptaln- ingu má bæta því að áhugi lækna á sérmenntun á sviði heimilis- og heilsugæslulækn- inga virðist vera takmarkaður eins og fram kom í könnun Sigurðar Halldórssonar lækn- is á Kópaskeri á síðastliðnu haust. Hann kannaði áhuga læknanema á þessari tegund framhaldsnáms og komst að þvt að hann var lítill. Land- læknir tekur undir áhyggjur af þessu áhugaleysi á heimilis- lækningum sem hann segir fyrst og fremst bitna á lands- byggðinni enn sem komið er. Þó sé áberandi hve mjög hafi fækkað umsækjendum um stöður sem losna í heilsugæsl- unni á höfuðborgarsvæðinu. „Vinnuhestarnir“ hverfa úr landi En hvað um hina flokkana sem norsku læknarnir nefna? Landlæknir vildi ekki meina að hér ríkti læknaskortur sem ætti sér rætur í tveim síðast- nefndu flokkunum. Hvað fjórða flokkinn snerti vildi hann ekki kannast við mis- munandi sjónarmið stjórn- valda og læknasamtaka að því frátöldu að einhver ágreining- ur hefði ríkt milli stjórnvalda og Félags íslenskra heimilis- lækna um mönnunarþörf í heilsugæslunni. Um skort vegna útþenslu eða nýrrar eftirspurnar sagði landlæknir að það gæti átt við þá stöðu sem er að koma upp að nú sjá menn fram á skort á almennum skurðlæknum. Að öðru leyti hefði tekist bæri- lega hingað til að bregðast við nýjungum í læknisfræði hér á landi. En Island hefur sérstöðu hvað varðar skort á unglækn- um til starfa, bæði í heilsu- gæslunni og ekki síður á sjúkrahúsunum. Þessi vandi er að því leyti sérstakur hér á landi að flestir læknar fara að loknu kandídatsári til fram- haldsnáms í útlöndum. Við það missir heilbrigðiskerfið af stórum hópi starfsmanna sem í öðrum löndum er það sem landlæknir nefndi í gamni og alvöru „vinnuhesta“ kerfisins. „Við þekkjum það sjálf frá okkar yngri árum hversu mik- ið við unnum meðan við vor- um í sérnámi. En við lögðum þessa vinnu fram erlendis og þannig er það enn,“ sagði land- læknir. Hann bætti því við að þessu þyrfti að breyta með því að bjóða upp á hluta fram- haldsnáms hér á landi en um það verður nánar fjallað í næstu grein. Þessi skortur á unglæknum hefur verið mikill og það hef- ur leitt til þess að vinnutími þeirra hefur verið óhóflega langur. Nú blasir það við að vinnutímatilskipun Evrópu- sambandsins mun takmarka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.