Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 97

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 97
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 365 Sagnir og skáldskapur fyrrverandi ráðuneytisstjóra í Heilbrigðisráðuneytinu Samskipti landlæknis og heilbrigöisráöherra í Læknablaðinu (3. tbl. 1999) staðfestir fyrrverandi ráðuneytisstjóri Heilbrigðis- ráðuneytisins (P.S.) að nefnd undir forystu hans hafi lagt til að í frumvarpi um heilbrigðis- þjónustu yrði embætti land- læknis og ráðuneytisstjóra sameinað. Ráðherra féll frá þeirri tillögu eftir kröftug mótmæli landlæknis og Læknafélags Islands og þess vegna breyttist frumvarpið. I sjálfu stjómarfrumvarpinu var þó ætlast til þess að Heil- brigðisráðuneytið tæki við hinum læknisfræðilega þætti stjórnsýslunnar nema að land- lækni væru falin sérstök verk- efni!! Alþingi sá þó í gegnum þessa vanhugsuðu útfærslu og óljósu skil milli embætta og felldi þessi atriði út úr frum- varpinu með yfirgnæfandi meirihluta. Alþingi taldi rétt að landlæknir annaðist áfram hinn faglega hluta heilbrigðis- þjónustunnar. (Alþt. 1972-1973, A, bls. 1162-3, þskj. 310.) Sjá enfremur Lög um heilbrigðis- þjónustu 57/Í978. Frekari frá- sagnir P.S. af samskiptum ráð- herra og landlæknis eru skáld- skapur enda var P.S. ekki við- staddur alla fundi ráðherra og landlæknis. Staða Iandlæknis- embættisins P.S. vitnar ekki í tvö lög- fræðiálit prófessors Sigurðar Líndals um stöðu landlæknis- embættisins. Hið fyrra birtist í Læknablaðinu 7. tbl. 1984 og var auðsýnilega tilefni álits B.Þ.G. Hið síðara kom í kjöl- far álits B.Þ.G. og birtist í Læknablaðinu 3. tbl. 1985. Alit prófessors Sigurðar Lín- dals er nær raunveruleikanum en pólítískt pantað álit Björns Þ. Guðmundssonar. Prófessor Sigurður Líndal kemst að þeirri niðurstöðu að stjórn- sýsluleg yfirstjórn heilbrigð- ismála sé í höndum Heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneyt- isins. Landlæknir hafi aftur á móti með höndum læknis- fræðilega ráðgjöf og faglegt eftirlit auk tiltekinna fram- kvæmdastarfa, samanber reglugerð 411/1973. Land- læknir hafi og með stjórnsýslu að gera sem óhjákvæmilega er tengd þessum verkefnum. „Landlæknir vinnur framan- greind störf sem forstöðumað- ur landlæknisembættisins í umboði ráðherra og stendur að því leyti beint undir hon- um.“ Þessi samskipti mótast og af gamalli hefð. Faglegt sjálfstæði land- læknisembættisins mótast einnig af því að landlæknir er ekki einungis ráðunautur heilbrigðisráðherra heldur allrar ríkisstjórnarinnar um allt er varðar heilbrigðis- mál. í krafti þessa hefur landlæknisembættið um árabil veitt öðrum ráðherr- um faglega ráðgjöf án milli- göngu eða íhlutunar Heil- brigðisráðuneytisins. Skýrt kom fram í umsögn heilbrigð- isráðherra í lögum um heil- brigðisþjónustu árið 1973 og aftur 1978 að staða landlæknis skyldi vera óbreytt. Sam- kvæmt þessu hefur landlæknir nokkra sérstöðu í stjórnsýsl- unni. Þessa túlkun þurfa land- læknir og Læknafélag Islands að verja til síðasta manns. Fyrirkomulagið á Norðurlöndum Vangaveltur P.S. um að landlæknir Svía hafi breytt um stöðuheiti fyrir tæpum 20 ár- um breytir litlu, því að fagleg mál innan heilbrigðisþjónust- unnar í Svíþjóð falla undir hans embætti. Rétt er að dreg- ið hefur verið úr faglegu frumkvæði finnska landlækn- isins. I Finnlandi er uppskrift breytinga málaflokksins að finna sem P.S. stefndi að á Is- landi á sínum tíma en gekk ekki eftir. Nú heyri ég þó, að uppi séu áform að breyta fyrirkomulagi landlæknis- embættisins í Finnlandi til hins fyrra horfs, það er að tryggja embættinu faglegt sjálfstæði. Norrænir fundir landlækna nefnast Generaldirektörs- möten. Ólafur Ólafsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.