Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1999, Page 99

Læknablaðið - 15.04.1999, Page 99
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 367 Af umönnun og umhyggju í orðabók Menningarsjóðs eru orðin umönnun og um- hyggja talin hafa sömu merk- ingu og í íslensk-enskri orða- bók Arngríms Sigurðssonar eru þau bæði þýdd með orðinu care. Hjá Cleasby má greina vægan merkingarmun en þó mundi hann varla teljast mark- tækur. Höfundur þessa pistils telur að merkingarmunurinn sé nægur til að réttlæta notkun orðanna á þann veg sem hér er gert. Hvort vegur þyngra í heil- brigðisþjónustunni virkni um- önnunarinnar eða umhyggj- an? A þessum síðustu tímum auðhyggju og sparnaðar í vel- ferðarkerfinu er það tíska að meta hvert viðvik heilbrigðis- þjónustunnar til peninga. Sjúklingurinn með sín vanda- mál er ekki lengur miðstæður heldur ríða hugtök eins og virkni, afköst, umönnunar- þyngd og kostnaður húsum á stofnunum kerfisins. Heil- brigðisstarfsfólk er ekki leng- ur metið eftir því hvort það leggur sig fram við að veita sjúklingum umhyggju, heldur eftir því hvað það er duglegt að spara kerfinu kostnað með því að stytta legutíma, draga úr rannsóknum og senda sjúk- lingana heim, svo fljótt sem hægt er. Það mat er kallað gæðastjómun. Þegar meðal- aldur sjúklinganna hækkar, og vandamálunum sem hver sjúklingur tekur með sér inn á stofnanirnar fjölgar, brennur þessi stefna á öldruðu sjúk- lingunum, öðrum fremur. Rökrétt niðurstaða af stytt- ingu legutímans umfram allt Tæpitungu- laust Árni Björnsson skrifar hlýtur því, hvað þessa sjúk- linga varðar, að vera að þeir taka bróðurpartinn af vanda- málunum heim með sér aftur og líkurnar á fljótlegri endur- komu inn á sömu stofnun eða einhverja aðra aukast. Sé þessi stefna skoðuð í ljósi fyrirbyggjandi læknisfræði, stenst hún tæplega gagnrýni. Þessi pistill er meðal annars skrifaður vegna þess að sá sem skrifar hann eldist nú jafnt og þétt. Það gera vinir hans og jafnaldrar líka og þó pistilshöfundur hafi sjálfur ekki enn orðið fyrir barðinu á afkastahvatvísinni, heyrir hann æ fleiri sögur af jafn- öldruðum og eldri sem fengið hafa að súpa af henni seyðið. Líklega getum við öll verið sammála um að umönnun í ís- lenska heilbrigðiskerfinu sé almennt góð. Tækni og afköst eru með því besta sem gerist. Það hefur að vísu gengið illa að samræma þetta þeirri kröfu stjórnmálamanna um að þjón- ustan eigi að vera sem ódýrust og þrátt fyrir alla aðhaldstil- burði eykst kostnaðurinn. Með nokkrum sanni má því segja að allt hagræðingartalið og sparnaðurinn hafi ekki leitt af sér annað en að umhyggj- unni hefur verið ýtt til hliðar. I stað þess að beina kröftunum að því að veita sjúklingunum umhyggju eftir þörfum hans, kemur hugsunin um að stytta dvöl hans á stofnuninni eins og kostur er á til að bæta töl- fræðina. Að sjálfsögðu er þessi tilhneiging ekki almennt meðvituð heldur er hún hluti af innrætingu kostnaðarvit- undarinnar. I grein í einu af síðustu heftum af hinu nýlátna tíma- riti Nordisk Medicin bendir prófessor Povl Riis á það að ástæða sé til að rannsaka aldr- aða sjúklinga sérlega vel vegna þess að sjúkdóma- mynstur þeirra sé að jafnaði mun flóknara en hinna sem yngri eru. Þetta eru engin ný sannindi en viðurkenning á þeim leiðir af sér að um leið hlýtur kostnaður við rann- sóknir á þeim á sjúkrastofnun að vera meiri en ekki minni eins og sumir virðast ætla. Vönduð sjúkdómsgreining er hluti af góðri umönnun og leiðir eðlilega af sér minnkaða hættu á fljótlegri endurinn- lögn, en vönduð sjúkdóms- greining tekur tíma en sá tími ætti að vinnast upp með því að koma í veg fyrir endurinn- Sjá nœstu síðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.