Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.1999, Síða 103

Læknablaðið - 15.04.1999, Síða 103
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 369 kvæmd í samstarfi við lækna og annað heilbrigðisstarfsfólk sem annast sjúklinga með át- raskanir. Auk Sjúkrahúss Reykjavíkur og Landspítalans eru nú þegar samvinnutengsl um verkefnið við Sjúkrahúsið Vog, Reykjalund, Heilsu- stofnun NLFÍ í Hveragerði, Fjórðungssjúkrahúsið á Akur- eyri og við aðila innan heilsu- gæslunnar. Komið verður á tengslum við fleiri aðila og stofnanir þegar gagnasöfnun hefst að fullu í janúar 1999. Þeir spurningalistar sem not- aðir verða í upphafi meðferðar og til síðara reglulegs mats hafa verið þýddir á íslensku. I lok rannsóknartímabilsins verður safnað sambærilegum upplýsingum og gert var í upphafi. Þeir spurningalistar eru ekki tilbúnir nú enda verða þeir ekki notaðir fyrr en tveimur og hálfu ári eftir að rannsókn hefst svo nokkur tími er til stefnu. Verkefnisstjóri verður í sambandi við hinar ýmsu með- ferðarstofnanir og aðila og fylgist með þegar sjúklingar með átraskanir koma til með- ferðar og að spumingalistar og önnur gögn séu frágengin. Hann hefur sér til hjálpar að- stoðarmann í hálfu starfi. Að- stoðarmaður verður þjálfaður í að leggja fyrir spurningalist- ana, yfirfara þá og koma þeim í tölvutækt form. Gert er ráð fyrir að oftast muni viðkom- andi meðferðaraðilar á hverj- um stað sjá um að spurninga- listar séu útfylltir en ef það þykir henta getur aðstoðar- maður verkefnisstjóra lagt spurningalistana fyrir. Utfyllt- um spurningalistum er jafnóð- um safnað til verkefnisstjóra til frekari vinnslu. Upplýsingar úr spurninga- listum verða slegnar inn í gagnagrunn til úrvinnslu. Fengin hefur verið heimild Tölvunefndar fyrir rannsókn- inni. Enginn tekur þátt í rann- sókninni án þess að hafa áður undirritað upplýst samþykki sitt. Eftir því sem rannsóknin vinnst þarf að gera grein fyrir þeim upplýsingum er fengist hafa og undirbúa lokaúr- vinnslu gagna og birtingu nið- urstaðna sem hægt verður að bera saman við niðurstöður annarra samstarfsaðila í Evr- ópu. Niðurstöður verða fyrst kynntar á fundum og ráðstefn- um hér heima og erlendis og væntanlega munu þær verða birtar í fag- og vísindaritum, svo sem European Eating Dis- orders Review. Atraskanir eru að öllum lík- indum vanrækt heilsufars- vandamál við núverandi að- stæður hér á landi og úrbætur á því nauðsynlegar. Þessi rannsókn mun varpa ljósi á hvort svo sé og stuðla að því að breytingar verði gerðar reynist þess þörf. Þeir sem vildu vísa einstak- lingum til að taka þátt í rann- sókn þessari vinsamlegast haf- ið samband við Helgu Hannes- dóttur, sem er verkefnisstjóri á íslandi, í símum 525 1000 eða 568 8160; bréfsímar: 525 1402 eða 568 8128; netfang: helgah @ centrum. is Helga Hannesdóttir Olöf Sigurðardóttir Jón G. Stefánsson Heimasíða Læknafélags Islands http ://www. icemed. is Á heimasíðu Læknafélags íslands er meðal annars að finna upplýsingar um stjórn LÍ og heiðursfélaga, lög félagsins, Codex Ethicus, ýmis önnur lög og reglugerðir er lækna varð- ar, samning sjúkrahúslækna, úrskurð Kjaranefndar, gjaldskrá heilsugæslulækna, starfsemi skrifstofu LÍ, sérgreina- og svæðafélög lækna, Læknablaðið, læknavefinn, læknaskrár, Fræðslustofnun lækna, Orlofsnefnd læknafélaganna, Lífeyr- issjóð lækna auk þess sem vísað er í margvíslegar tengingar á netinu sem geta komið sér vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.