Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 120

Læknablaðið - 15.04.1999, Qupperneq 120
384 LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 Félag íslenskra landsbyggðarlækna stofnað Nýtt félag, Félag íslenskra landsbyggðar- lækna (FÍLL), var stofnað 2. október 1998. Markmið félagsins er að vinna að bættri heil- brigðisþjónustu dreifbýlisins svo og almennum hagsmunum landsbyggðarlækna auk viðeig- andi símenntun og sérfræðimenntun. Félagið er ætlað þeim læknum er deila með sér svipuðum kjörum og starfsaðstöðu á landsbyggðinni en er opið öllum læknum er hafa áhuga á að vinna að markmiðum félagsins. A fyrsta aðalfundi félagsins sem haldinn var laugardaginn 5. mars síðastliðinn voru eftir- taldir kosnir í stjóm: Ágúst Oddsson formaður, Bolungarvík, Stefán Þórarinsson ritari, Egils- stöðum og Kristján G. Guðmundsson gjald- keri, Blönduósi. I varastjórn voru kosnir: Þórir B. Kolbeinsson. Hellu og Hallgrímur Magn- ússon, Grundarfirði. Heimasíða Félags íslenskra landsbyggðar- lækna: www.icemed.is/felog_laekna/fill.htm Netfang formanns: agodds@mmedia.is Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á aðalfundinum. Ályktun aðalfundar Félags íslenskra landsbyggðarlækna Aðalfundur Félags íslenskra landsbyggðar- lækna haldinn 5. mars 1999 leggur áherslu á að landsbyggðarlækningar séu sérstök grein innan læknisfræðinnar. Mikilvægt er fyrir uppbyggingu heilbrigðis- þjónustu á Islandi að fræðigreinin eigi sinn sess í grunnmenntun lækna. Möguleikar til sí- menntunar þurfa að vera fyrir hendi og stefna þarf á að bjóða upp á sérfræðimenntun í grein- inni. Aðalfundurinn leggur áherslu á að starfsum- hverfi og kjaramál landsbyggðarlækna séu á þann veg að þau laði lækna til starfa. Félag íslenskra landsbyggðarlækna leitar eftir samvinnu við stjórnvöld um fyrrgreind at- riði og þar með lausn á þeim gífurlega vanda sem við blasir vegna læknaskorts á lands- byggðinni. Ályktun um sjúkraflug Aðalfundur Félags íslenskra landsbyggðar- lækna haldinn í Kópavogi 5. mars 1999 sam- þykkti eftirfarandi ályktun: Félag íslenskra landsbyggðarlækna skorar á yfirvöld heilbrigðismála að koma sem fyrst á úrbótum í sjúkraflutningum með flugvélum. Félagið telur að fá verði öfluga flugvél með jafnþrýstibúnaði sem yrði sérstaklega útbúin til sjúkraflutninga. Telur félagið að þessi flugvél verði best stað- sett á Akureyri. Ný stjórn Aðalfundur Félags íslenskra fæðinga- og kvensjúkdómalækna var haldinn í febrúar síð- astliðnum. Kosin var ný stjórn sem er þannig skipuð: Jens A. Guðmundsson formaður, Ósk Ingvarsdóttir varaformaður, Hildur Harðar- dóttir ritari og Guðjón Vilbergsson gjaldkeri. Ný stjórn Aðalfundur Læknafélags Akureyrar var hald- inn 27. janúar síðastliðinn. Kosin var ný stjóm sem er þannig skipuð: Kristinn Eyjólfsson for- maður, Vilhjálmur Andrésson varaformaður, Magnús Ólafsson ritari og Elsa Guðmunds- dóttir gjaldkeri. Ný stjórn Á aðalfundi Félags sérfræðinga í meltingar- sjúkdómum 25. febrúar síðastliðinn var ný stjóm kjörin. Stjórnina skipa: Hallgrímur Guðjóns- son formaður, Ásgeir Theodórs ritari og Ás- geir Böðvarsson gjaldkeri. Ný stjórn Aðalfundur Félags íslenskra lækna í Bret- landi (FÍLÍB) var haldinn 27. febrúar síðastlið- inn, en nú eru hátt í 40 íslenskir læknar í Bret- landi. Ný stjórn var kosin. Páll Matthíasson er formaður. Ingólfur Einarsson ritari og Vigdís Þórisdóttir gjaldkeri. Netfang formanns er: p.matthiasson@iop.kcl.ac.uk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.