Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Qupperneq 13

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1982, Qupperneq 13
Heitu vatni var hleypt á fyrstu húsin á Akranesi nú í desembermánuði 1981. Aðveituæðin frá Deildartunguhver er 64 km löng. Rörin eru lögð ofanjarðar á vikurlag, einangruð og hulin jarðvegi, og mun vatnið verða um 80°C heitt komið í bæinn. Hitaveitan er* Akurnesingum mikið hagsmuna- og framfaramál. Að hitaveitunni standa, auk Akraneskaupstaðar, Borgarneshreppur og Andakílshreppur. Atvinnulíf Sjávarútvegur og fiskvinnsla hefur lengst af verið aðalatvinnuvegur Akurnesinga. Á síðari árum hefur iðnaður og þjónusta aukizt verulega, og lætur nærri, að atvinnulífinu megi skipta i þrjá jafna hluta: fiskveiðar og fiskvinnslu, verzlun og þjónustu, iðju og iðnað. Fiskveiöar og fiskvinnsla Fjögur frvstihús starfa í bænum, fiskimjölsverk- smiðja og nokkur önnur fiskvinnslufyrirtæki. Stærst er frystihús Haraldar Böðvarssonar & Co. hf. Fyrir- tækið var stofnsett árið 1906. Hin eru: frystihúsið Haförn hf., frystihús Þórðar Óskarssonar hf. og frystihúsið Heimaskagi hf. Þrír togarar eru gerðir út héðan: Haraldur Böðvarsson, 299 tonn, Krossvík, 296 tonn, og Óskar Magnússon, sem er 499 tonn. Einnig fiskiskipin Bjarni Ólafsson, sem er 1024 tonn, og Víkingur, 1000 tonn, og 9 bátar 100—500 tonn, auk um 60 minni báta og smábáta. A árinu 1980 var landað 71.600 tonnum af sjávarafla. Vöruflutningar að meðtöldu hráefni til Sements- verksmiðju ríkisins nema 370.000 tonnum árlega. Auk þess eru talsverðir flutningar með m/s Akra- borg, sem flytur liðlega 60.000 bíla og 200.000 far- þega árlega milli Reykjavíkur og Akraness. Stærsta iðnfyrirtækið er Sementsverksmiðja rikis- ins, sem framleiðir um 120.000 tonn af sementi ár- lega og hefur 150 starfsmenn. Skipasmíðastöð Þorgeirs & Ellerts hf. er orðin stórfyrirtæki. Þar vinna 130 starfsmenn. Margir Akurnesingar vinna hjá fslenzka járn- blendifélaginu hf. á Grundartanga, en þar eru um 150 starfsmenn. Bygg'ngarónaður hefur eflzt á undanförnum ár- um, og hafin hefur verið bygging 50—80 íbúða ár- lega. Það er mikil aukning frá árunum fyrir 1974, en þá var að jafnaði hafin bygging 10—20 íbúða árlega. Þjónusta Sjúkrahús Akraness hefur 96 legupláss; Jrar eru 200 starfsmenn, margir í hlutastarfi. Sjúkrahúsið er rómað fvrir góða aðhlynningu. Þar er einnig starf- rækt heilsugæzlustöð, sem að standa, auk Akranes- kaupstaðar, Skilmannahreppur, Innri-Akranes- hreppur, Leirár- og Melahreppur og Hvalfjarðar- strandarhreppur. Kaupstaðurinn á einnig ágæta samvinnu við jressa hreppa á öðrum sviðum. Á dvalarheimilinu Höfða eru 38 íbúðir fyrir 44 vistmenn. Heimilið var tekið í notkun á árinu 1978. SVEITARSTJÓRNARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.