Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 30

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Síða 30
UMHVERFISMÁL Heimilin og efni sem geta orðið að hættulegum efnaúrgangi - spilliefnum Guðrún S. Hilmisdóttir verkfrœðingur, Sambandi íslenskra sveitarfélaga Sífellt eykst áhugi og skilningur almennings á um- ur við efnum sem berast þangað, flokkar þau og sendir hverfisvemd og fleiri verða sér meðvitaðir um að dagleg til förgunar. Til skamms tíma var allur hættulegur efna- umgengni þeirra getur skipt máli um vernd náttúrunnar. Sem dæmi um þetta er meðferð á hættulegum efnaúrgangi eða spilliefnum sem falla til á heimilum. Á heimilum eru mörg efni sem falla undir þennan úrgangsflokk og verð- ur að meðhöndla þessi efni með varúð og koma þeim til réttrar förgunar. 43. grein mengunarvarnareglugerðar nr. 48/1994 hljóðar svo: „Spilliefni (hættulegan efnaúrgang) sam- kvœmt viðauka 4 með reglugerð þessari og annan úrgang sem inniheldur spilliefni skal flytja til móttökustöðva sem hafa fengið staifs- leyfí til að taka á móti slíkum úrgangi, sbr. 8. kafla þessarar reglugerðar. “ Næstu greinar fjalla síðan nánar um með- ferð olíuúrgangs og annarra spilliefna. Rétt er að benda á að hér er verið að fjalla um hættu- legan efnaúrgang, þ.e.a.s. um úrgang. Mörg efni sem notuð eru í takmörkuðu magni, t.d. daglega, eru hættuleg umhverfinu og því spilliefni ef losna á við mikið magn af efninu. Sem dæmi um slík efni má nefna málningu, hreinsiefni, áburð og þvottaefni. Rafhlöður, rafgeymar, þrýstihylki og úðabrúsar eru aftur á móti dæmi um hættulegan efnaúrgang að lokinni notkun. Spilliefnum verður að koma í spilliefnamót- tökur þar sem þau eru flokkuð og þeim komið í þá förgun sem þau þurfa. Best er að skila efnunum í þeim umbúðum sem þau voru keypt í því það auðveldar mjög rétta með- höndlun. Víða hafa verið settar upp móttöku- stöðvar sem taka við spilliefnaúrgangi frá fólki, því að kostnaðarlausu, en fyrirtæki þurfa að greiða kostnað sem felst í meðferð efn- anna. Efnamóttaka Sorpu bs. í Reykjavík tek- Framhliö upplýsingablaös umhverfismálaráðs Húsavíkur um flokkun sorps. 4fk (§forpið SUMVIÐ? /HVERNIC HVAR LOSUM VIÐ? / HVERNIG FLOKKUM VIÐ? Garðaúrgangur Brennanlegt sorp Obrennanlegt sorp Pappír (AÐEINS FILMUPLAST, Þ.E. PIASTPOKAR O.Þ.H ) 11051 Gosdrykkjaumbú&ir Gler Lyf Lífrænn úrgangur Isskápar og frystikistur Gámur vi& sorpbrennslustö& Gámur vi& sorpbrennslustö& Gámur vi& sorpbrennslustö& Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Apóteki Rotkassinn í gar&inum iefhannerhu Sorpbrennslustö& SORPBRENNSLUSTOÐIN OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 08:00 TIL 19:00. AÐ AUKI: MÁNUD , MIÐVIKUD. OG FÖSTUD. FRÁ KL. 20:00 TIL 22:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ Kl. 13:00 TIL 17:00. KAUPFÉLAGSSKEMMAN OPIÐ: MÁNUD.-FÖSTUD. FRÁ KL. 08:00 Tll 12:00.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.