Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 30

Sveitarstjórnarmál - 01.03.1996, Qupperneq 30
UMHVERFISMÁL Heimilin og efni sem geta orðið að hættulegum efnaúrgangi - spilliefnum Guðrún S. Hilmisdóttir verkfrœðingur, Sambandi íslenskra sveitarfélaga Sífellt eykst áhugi og skilningur almennings á um- ur við efnum sem berast þangað, flokkar þau og sendir hverfisvemd og fleiri verða sér meðvitaðir um að dagleg til förgunar. Til skamms tíma var allur hættulegur efna- umgengni þeirra getur skipt máli um vernd náttúrunnar. Sem dæmi um þetta er meðferð á hættulegum efnaúrgangi eða spilliefnum sem falla til á heimilum. Á heimilum eru mörg efni sem falla undir þennan úrgangsflokk og verð- ur að meðhöndla þessi efni með varúð og koma þeim til réttrar förgunar. 43. grein mengunarvarnareglugerðar nr. 48/1994 hljóðar svo: „Spilliefni (hættulegan efnaúrgang) sam- kvœmt viðauka 4 með reglugerð þessari og annan úrgang sem inniheldur spilliefni skal flytja til móttökustöðva sem hafa fengið staifs- leyfí til að taka á móti slíkum úrgangi, sbr. 8. kafla þessarar reglugerðar. “ Næstu greinar fjalla síðan nánar um með- ferð olíuúrgangs og annarra spilliefna. Rétt er að benda á að hér er verið að fjalla um hættu- legan efnaúrgang, þ.e.a.s. um úrgang. Mörg efni sem notuð eru í takmörkuðu magni, t.d. daglega, eru hættuleg umhverfinu og því spilliefni ef losna á við mikið magn af efninu. Sem dæmi um slík efni má nefna málningu, hreinsiefni, áburð og þvottaefni. Rafhlöður, rafgeymar, þrýstihylki og úðabrúsar eru aftur á móti dæmi um hættulegan efnaúrgang að lokinni notkun. Spilliefnum verður að koma í spilliefnamót- tökur þar sem þau eru flokkuð og þeim komið í þá förgun sem þau þurfa. Best er að skila efnunum í þeim umbúðum sem þau voru keypt í því það auðveldar mjög rétta með- höndlun. Víða hafa verið settar upp móttöku- stöðvar sem taka við spilliefnaúrgangi frá fólki, því að kostnaðarlausu, en fyrirtæki þurfa að greiða kostnað sem felst í meðferð efn- anna. Efnamóttaka Sorpu bs. í Reykjavík tek- Framhliö upplýsingablaös umhverfismálaráðs Húsavíkur um flokkun sorps. 4fk (§forpið SUMVIÐ? /HVERNIC HVAR LOSUM VIÐ? / HVERNIG FLOKKUM VIÐ? Garðaúrgangur Brennanlegt sorp Obrennanlegt sorp Pappír (AÐEINS FILMUPLAST, Þ.E. PIASTPOKAR O.Þ.H ) 11051 Gosdrykkjaumbú&ir Gler Lyf Lífrænn úrgangur Isskápar og frystikistur Gámur vi& sorpbrennslustö& Gámur vi& sorpbrennslustö& Gámur vi& sorpbrennslustö& Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Kaupfélagsskemmu Móttaka í Apóteki Rotkassinn í gar&inum iefhannerhu Sorpbrennslustö& SORPBRENNSLUSTOÐIN OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 08:00 TIL 19:00. AÐ AUKI: MÁNUD , MIÐVIKUD. OG FÖSTUD. FRÁ KL. 20:00 TIL 22:00. LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA FRÁ Kl. 13:00 TIL 17:00. KAUPFÉLAGSSKEMMAN OPIÐ: MÁNUD.-FÖSTUD. FRÁ KL. 08:00 Tll 12:00.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.