Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 27

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 27
Félagsmál Myndin er frá málþingi sem sambandið og verkefnisstjórn reynslusveitarfélaga efndu til á Grand Hótel í Reykjavík 30. mars. Við borðið sitja, talið frá vinstri, María Sæmundsdóttir, stjórnarráðsfulltrúi í félagsmálaráðuneytinu, Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Óskar Páll Óskarsson, lögfræðingur í félagsmálaráðuneytinu, Helga Birna Gunnarsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Guðný Stefánsdóttir, þroskaþjálfi á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins. þjónusta við fólk með fötlun væri hluti af þeirri þróun. Eitt meginatriði frumvarpsins um félagsþjónustu sveitarfélaga var að það gerði ráð fyrir samþætt- ingu félagsþjónustunnar og þeirrar þjónustu sem nú er veitt af svæðisskrifstofúm málefna fatlaðra. Hér verða dregin fram nokkur atriði sem skipta meginmáli þegar þessi samþætting er skoðuð. Nokkur atriði frumvarps Það er mikilvægt að horfa á þessar breytingar í ljósi samþættingar, ekki einvörðungu út frá því að sveitarfélögin taki við málefnum fatlaðra. Sam- þættingin felur með öðrum orðum í sér að félags- þjónusta við fatlaða verður samofin annarri félags- þjónustu. Þannig er ekki reiknað með að afmörk- uðum sviðum innan félagsþjónustunnar verði kom- ið á laggirnar sem fjalli um málefni fatlaðra í heild sinni. Það er heldur ekki reiknað með að sveitar- félögin sameinist sérstaklega um þjónustu við fatlaða, heldur almennt um félagsþjónustu. Á hinn bóginn kann að reynast nauðsynlegt að hin fámennari sveitarfélög vinni m.a. saman að afmörkuðum þjónustuþáttum og sá möguleiki er fyrir hendi að þau kaupi sérhæfða þjónustu hvert af öðru. Meginatriðið er að félagsmálanefndin, sem getur verið sameinuð nefnd fleiri sveitarfélaga, fer með stjórn og framkvæmd félagsþjónustunnar í heild sinni, þar með talin þjónusta við fólk með fötlun. Rauði þráðurinn er síðan að þjónustuþarfir eru settar í fyrirrúm. Þannig er ekki miðað við að þjónustan sé skipulögð út frá eða veitt tilteknum hópum heldur miðuð við tilteknar þarfir. Félagsmálanefnd hefur nú þegar umfangsmiklu hlutverki að gegna, en við samþættinguna verður það enn viðameira og býður upp á mun meiri möguleika á bættri þjónustu og samnýtingu starfskrafta. Sérstök áhersla er lögð á hæfni og menntun starfsfólks í félagsþjónustunni og þegar verkefnin verða fjölþættari og verksviðin viðameiri aukast tækifæri sveitarfélaganna til að ráða hæft starfsfólk. Nærtækasta dæmið hvað þetta varðar er hin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.