Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 86

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 86
Tæknimál Öryggið er m.a. tryggt á eftirfarandi hátt: - Notendur, fyrirtæki og stofnanir ganga í gegnum strangt skráningarferli sem tryggir auðkenni þessara aðila. - Allar gagnasendingar eru dulkóðaðar til að tryggja að upplýsingum verði ekki breytt á leið- inni frá sendanda til móttakanda. - Uppruni erindis eða svars við erindi er staðfest með rafrænu skírteini umsækjanda eða viðkom- andi fyrirtækis/stofnunar. Með tilkomu nýrra laga nr. 28/2001 um rafrænar undirskriftir, sem samþykkt voru á Alþingi 7. maí sl., koma til með að verða miklar breytingar á rafrænu viðskiptaumhverfi. Rafræn undirskrift er nú lagalega séð jafngild handskrifaðri undirskrift, en umhverfi kringum útgáfu slíkra undirskrifta er nú í mótun og fleiri frumvörp tengd þessu munu verða lögð fram á Alþingi í haust. Form.is verður eitt af fyrstu fyrirtækjunum hér á landi til að nýta sér þá möguleika sem rafrænar undirskriftir bjóða upp á samkvæmt þessum lögum. Öll starfsemi Form.is miðar að því að nýta rafrænar undirskriftir til staðfestingar á uppruna og heilleika umsókna fyrir samstarfsaðila okkar. Samantekt Öll sveitarfélög geta nú á hagkvæman og ein- faldan hátt boðið íbúum sínum rafræna þjónustu óháð stund og stað í samstarfi við Form.is. Flest sveitarfélög halda úti góðum og lifandi upplýsinga- vefum nú þegar og er rafrænt aðgengi að þjónustu sveitarfélagsins næsta skrefið í þessari þróun. Með milligöngu Form.is geta bæjarbúar á einfaldan og öruggan hátt annast samskipti sín við sveitarfélag sitt jafnt sem aðrar stofnanir/fyrirtæki. Allar frekari upplýsingar er hægt að fá á www.form.is. Form.is. Form.is ehf. er þjónustufyrirtæki sem býður nýja þjónustu fyrir einstaklinga, stofnanir og fyrirtæki hér á landi. Þjónusta Form.is gerir fyrirtækjum og stofnunum kleift að bjóða viðskiptavinum þjónustu í gegnum rafræn eyðublöð á Netinu óháð stað og stund. Félagið er í eigu tæplega 50 aðila, s.s. Landssím- ans, EFA, VIS, GoPro Landsteina Group, Búnaðar- bankans, íslenska hugbúnaðarsjóðsins, Frjálsa lífeyrissjóðsins, Kaupþings Lux. og OLÍS. Hugmyndin að þjónustu Form.is kviknaði árið 1998 og hefur verið í stöðugri þróun og undirbún- ingi síðan. Form.is byggir á þeirri þróun sem hófst með Evrópuverkefninu SERVEX sem var unnið í samstarfi fjögurra hugbúnaðarfyrirtækja í Frakk- landi, Belgíu, Grikklandi og á íslandi. Verkefnið var styrkt af Evrópusambandinu með 350 milljón- um króna árið 1998. SERVEX- verkefninu lauk í byrjun árs 1999 og hlaut það hæstu tæknieinkunn af Evrópusambandinu sem gefin var fyrir verkefni af þessari tegund. Fljótlega eftir að Form.is var stofnað í janúar 1999 hófst þróunarsamstarf með samstarfsaðilum úr öllum stigum opinberrar stjórnsýslu, þ.e. ríkis, borgar og sveitarfélaga, með það að markmiði að geta boðið sem víðtækasta þjónustu til einstaklinga og fyrirtækja ásamt því að tryggja samræmi við þarfir þessara aðila svo og lög og reglugerðir um rafrænar undirskriftir og persónuvernd. Stofnað hefur verið fýrirtæki í Danmörku undir nafninu Form.dk til að annast uppbyggingu á danska markaðnum. Form.dk hlaut á dögunum 60 milljóna króna styrk verkefnasamkeppni um raf- ræna stjórnsýslu sem efnt var til á Norður- Jótlandi í Danmörku. Alls voru 122 verkefni i samkeppn- inni og hlaut verkefni Form.dk næsthæsta styrk sem veittur var. Verkefnið er unnið í samstarfi við fyrirtækið Dafolo A/S og sveitarfélögin Frederiks- havn, Skorping og Lokken-Vrá, líklegt er að fleiri sveitarfélög bætist í hópinn. Síðan þjónustan hófst í lok september árið 2000 hafa eftirfarandi aðilar gengið til samstarfs við Form.is um miðlun á rafrænum eyðublöðum: Sveitarfélög: • Reykjavíkurborg • Garðabær • Hafnarfjarðarbær • Mosfellsbær • Reykjanesbær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.