Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Side 44

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Side 44
266 Jafnréttismál timabils sem hófust 1982 til 1998 og fjölda kvenna í sveitarstjórnum í byrjun yfirstandandi kjörtímabils sveitar- stjórna i Svíþjóð, Nor- egi, Danmörku og í Finnlandi til samanburð- ar við hlutdeild kvenna í sveitarstjórnum hér á landi. Af 1. töflu má sjá að konum í sveitarstjórnum hefur ijölgað mjög hægt. Nú er því kominn tími til að við stöndum allar saman í hvaða flokki sem við erum og bjóðum okkur fram við að skipuleggja og taka ákvarðanir sem snerta velferð sveitarfélagsins okkar. í 2. töflu má sjá að þeiin sveitarfélögum hefur fækkað sem ekki hafa neina konu í sveit- arstjórn og að við síð- ustu sveitarstjórnarkosn- ingareru 15 sveitarfélög sem kalla mætti svarta bletti vegna þess að í þeim er engin kona í sveitarstjórn. Tölurnar í 2. töflu sýna þó ekki al- veg rétta mynd af framboði kvenna og kosningu þeirra til sveitarstjórna hvað varðar fjölda þeirra sveitarfélaga sem hafa konur í stjórn. Sameining sveitarfélaga hefur án efa haft nokkuð um það að segja að sveitarfélög sem hafa enga konu í sveitar- stjórn hafa runnið saman við önnur og orðið til þess að svörtu blettunum hefur farið fækkandi. I 3. töflu má sjá að við Islendingar erum ásamt Dönum eftirbátar annarra þjóða á Norðurlöndum 1. tafla. Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum 1950-1998 Ár % 1950 0,6 1954 0,4 1958 0,9 1962 1 1966 1,6 1970 2,4 1974 3,7 1978 6,1 1982 12,4 1986 19,2 1990 21,8 1994 24,7 1998 28,2 2. tafla Fjöldi sveitar- félaga án kvenna 1982 -1998 Ár Sveitarfélög 1982 113 1986 81 1990 58 1994 32 1998 15 Fjölbreytt staöarval • Margir möguleikar • Margir verðflokkar • Aðstoð við afþreyingu Fosshótel eru: Stykkishólmur - Bifröst - Áning/Sauðárkrókur - Laugar - Húsavík -Valaskjálf/Egilsstaðir - Hallormsstaður - Reyðarfjörður - Vatnajökull/Höfn • Ingólfur/Ölfusi - Lind/Reykjavík fMom Látiö okkur sjá um: • Ráðstefnur • Hópeflisfundi • Námskeið • Árshátíðir • Óvissuferðir Upplýsingar á söluskrifstofu Fosshótela; Skiphólt 50c; 105 Reykjavík sími: 562 4000; fax: 562 4001; email: bokun@fosshotel.is; www.fosshotel.is

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.