Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Síða 44

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Síða 44
266 Jafnréttismál timabils sem hófust 1982 til 1998 og fjölda kvenna í sveitarstjórnum í byrjun yfirstandandi kjörtímabils sveitar- stjórna i Svíþjóð, Nor- egi, Danmörku og í Finnlandi til samanburð- ar við hlutdeild kvenna í sveitarstjórnum hér á landi. Af 1. töflu má sjá að konum í sveitarstjórnum hefur ijölgað mjög hægt. Nú er því kominn tími til að við stöndum allar saman í hvaða flokki sem við erum og bjóðum okkur fram við að skipuleggja og taka ákvarðanir sem snerta velferð sveitarfélagsins okkar. í 2. töflu má sjá að þeiin sveitarfélögum hefur fækkað sem ekki hafa neina konu í sveit- arstjórn og að við síð- ustu sveitarstjórnarkosn- ingareru 15 sveitarfélög sem kalla mætti svarta bletti vegna þess að í þeim er engin kona í sveitarstjórn. Tölurnar í 2. töflu sýna þó ekki al- veg rétta mynd af framboði kvenna og kosningu þeirra til sveitarstjórna hvað varðar fjölda þeirra sveitarfélaga sem hafa konur í stjórn. Sameining sveitarfélaga hefur án efa haft nokkuð um það að segja að sveitarfélög sem hafa enga konu í sveitar- stjórn hafa runnið saman við önnur og orðið til þess að svörtu blettunum hefur farið fækkandi. I 3. töflu má sjá að við Islendingar erum ásamt Dönum eftirbátar annarra þjóða á Norðurlöndum 1. tafla. Hlutfall kvenna í sveitarstjórnum 1950-1998 Ár % 1950 0,6 1954 0,4 1958 0,9 1962 1 1966 1,6 1970 2,4 1974 3,7 1978 6,1 1982 12,4 1986 19,2 1990 21,8 1994 24,7 1998 28,2 2. tafla Fjöldi sveitar- félaga án kvenna 1982 -1998 Ár Sveitarfélög 1982 113 1986 81 1990 58 1994 32 1998 15 Fjölbreytt staöarval • Margir möguleikar • Margir verðflokkar • Aðstoð við afþreyingu Fosshótel eru: Stykkishólmur - Bifröst - Áning/Sauðárkrókur - Laugar - Húsavík -Valaskjálf/Egilsstaðir - Hallormsstaður - Reyðarfjörður - Vatnajökull/Höfn • Ingólfur/Ölfusi - Lind/Reykjavík fMom Látiö okkur sjá um: • Ráðstefnur • Hópeflisfundi • Námskeið • Árshátíðir • Óvissuferðir Upplýsingar á söluskrifstofu Fosshótela; Skiphólt 50c; 105 Reykjavík sími: 562 4000; fax: 562 4001; email: bokun@fosshotel.is; www.fosshotel.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.