Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 85

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 85
Tæknimál Umsækjandi é alltaf sltt rafræna afrit af umsókninni á sínu heimasvæði hjá Form.is. Svör frá sveitarfélaginu berast um- sækjanda beint inn á heimasvæði hans undir viðkomandi máli í skjalamöppu umsækjanda. Einnig fær umsækjandi tilkynningu í tölvupósti eða SMS um að svar hafi borist í viðkomandi máli. Hér má sjá skjáskot af heimasvæði á Form.is. Notendur þjónustunnar (einstaklingar og fyrir- tæki) geta nálgast eyðublöð beint af vefsvæðum sveitarfélagsins, fyllt þau út og sent til afgreiðslu hjá sveitarfélaginu. Form.is miðlar þessum gögn- um á öruggan hátt með rafrænni undirskrift beint inn i þau kerfi sem sveitarfélagið notar í sinni málsmeðhöndlun. Starfsmenn sveitarfélagsins geta síðan sent umsækjanda skilaboð, svör og niður- stöður tengdar umsókninni, allt á rafrænan hátt og með rafrænni undirskrift sveitarfélagsins. Ef þess er óskað getur Form.is einnig opnað fyrir vefsvæði þar sem starfsmenn sveitarfélagsins geta haldið utan um og svarað rafrænum umsóknum sem ber- ast um Form.is. Notendur þjónustu Form.is geta á þennan hátt verið í rafrænum samskiptum við alla þá aðila sem bjóða rafræna þjónustu í samstarfi við Form.is. Þetta þýðir einnig að niðurstöðu úr einni umsókn er hægt að miðla áfram sem fylgiskjali við umsókn til annarrar stofnunar. Sem dæmi gæti notandi miðlað búsetuvottorði sem hann fær frá Hagstof- unni með umsókn um leikskólavist til sveitar- félagsins. „ Við hófum samstarf við Form.is með það að markmiði að bceta þjónustu við íbúa Garðabœjar. Með því erum við að bjóða sólarhringsþjónustu á Netinu. Form.is býður öruggustu leiðir i samskipt- um á Netinu nú sem skiptir miklu máli fýrir sam- skipti af þessum toga. Reynslan þessa mánuði sem Svona lítur síðan með rafrænu eyðublöðunum út á vefsíðu Garðabæjar. liðnir eru frá því að samstarfið hófst lofar góðu. An þess að við höfum haldið þessari þjónustu sér- staklega að bœjarbúum bárust um 10% umsókna í lóðaúthlutun um Form.is, “ segir Guðfinna B. Kristjánsdóttir, upplýsingastjóri Garðabæjar. „ Við viljtim bjóða bæjarbiium upp á aukið að- gengi að bœjarskrifstofunum og er samstarfið við Form.is stórt skref íþeirriþróun. Flestöll eyðublöð frá Hafnarfjarðarbœ eru nú orðin rafræn. Bœjar- búar geta skráð sigfyrir heimasvœði hjá Form.is, nálgast eyðublöðin, sótt um ogfengið svör til baka inn á sitt örugga heimasvœði - allt á rafrœnan hátt. Þetta er ekki aðeins aukin þjónusta við bæjar- búa og hagrœðing innan sveitarfélagsins, heldur er þetta líka umhverfisvœnt og samrœmist stefnu bœj- arfélagsins í umhverfismálum. Þessi umsóknar- eyðublöð sem um rœðir eru m.a. um leikskólapláss, lóðir, heimtaugar, atvinnu hjá bænum og margt fleira. Eyðublöðin eru aðgengileg bœði af vefsvœði Hafnarflarðarbæjar og Form.is, “ segir Jóhann Guðni Reynisson, forstöðumaður upplýsinga- og kynningarmála hjá Hafnarijarðarbæ. Öryggisþátturinn mikilvægur Mikilvægasti þátturinn í þjónustu Form.is er að tryggja öryggi og vernd persónuupplýsinga fyrir notendur þjónustunnar. Þjónusta Form.is uppfyllir allar þær kröfur sem gerðar eru til öruggra sam- skipta og viðskipta á Netinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.