Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 39

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 39
Málefni barna 261 hefur m.a. einkennst af því að börn eigi að halda sig til hlés og láta lítið fyrir sér fara. Skilaboðin eru gjarnan að þau eigi ekki að skipta sér af því sem þeim „kemur ekki við“ eða „hafa ekki vit á“. Síðan er ætlast til þess að þau hafi fullmótaðar skoðanir á mönnum og málefnum þegar þau ná 18 ára aldri en þá öðlast þau kosningarétt og kjörgengi til sveitarstjórna og Alþingis. II. Eins og gefur að skilja þá hef ég í starfi mínu sem umboðsmaður barna lagt áherslu á mikilvægi þess að leita eftir skoðunum, og hlusta á raddir, umbjóðenda minna sjálfra. Fyrir utan að heim- sækja þau m.a. í skólum, hef ég í tvígang með formlegum hætti leitað eftir sjónarmiðum þeirra, annars vegar til starfsemi nemendaráða grunnskóla og hins vegar vinnuskóla sveitarfélaga. Skoðunum þeirra á vinnuskólanum, hlutverki hans og starf- semi hef ég m.a. komið á framfæri við þau sveitar- félög sem bjóða upp á slíkan skóla. Fleira hef ég gert til að koma röddum umbjóð- enda minna á framfæri á opinberum vettvangi; ég hef efnt til opinna málþinga i Reykjavík, á Egils- stöðum og Akureyri, þar sem börn og unglingar voru í aðalhlutverkum, fluttu stuttar ræður um málefni, sem þau höfðu sjálf valið, sáu um skemmtiatriði og voru fyrirspyrjendur, þar sem ráðamenn ríkis og sveitarfélaga sátu fyrir svörum í pallborði. Erindi hinna ungu ræðumanna er að finna í skýrslu sem ber heitið: Ungir hafa orðið - og kennir þar margháttaðs fróðleiks úr reynslu- heimi þeirra. Samkvæmt eindreginni ósk umbjóðenda minna boðaði ég til ráðstefnu um einelti, sem er hinn mesti vágestur í skólum landsins. Ráðstefnan var haldin á Hótel Sögu og þar settust á rökstóla 80 börn og unglingar ásamt 50 fullorðnum einstakl- ingum, fulltrúum hinna ýmsu stofnana og félaga- samtaka. Afrakstur þessarar ráðstefnu var itarleg skýrsla, Einelti kemur öllum við, sem hefur að geyma ijölmargar tillögur unga fólksins urn hvern- Iðnaðargirðingar Ljosastaurar Ristahlið fyrir hcimrcidm oy. Hftroir • fyrir vatnsból • fyrir heimreiöar • fyrir heimreiöar • fyrir áhaldahús • fyrir götulýsingu í bæjum • fyrir íþróttavelli • fyrir íþróttavelli • á bryggjur Sandblástur & Málmhúðun hf. Árstíg 6 ■ 600 Akureyri Sími: 460 1500 • Fax: 460 1501
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.