Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 42

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 42
Málefni barna nánast daglega. En meðal tillagna Netþingsins, sem ég minntist á hér að framan, er að finna eina tillögu um stofnun útvarpsstöðvar félagsmiðstöðv- anna - þau vilja nefnilega fá meira og fjölbreyttara útvarpsefni fyrir unglinga en nú er i boði. Þau vilja einnig aukið aðgengi að almennri menningu - eins og þau orða það - að skólinn fái tækifæri til að fara á leiksýningar alveg upp í 10. bekk grunn- skóla en ekki aðeins upp í 7. bekk eins og nú mun vera reglan. Þau hafa sömuleiðis áhuga á að fá fleiri listamenn í heimsókn í skólana og íjölbreytt- ari bókakynningu, svo eitthvað sé nefnt. V. Raddir barna verða að eiga greiðari leið inn í samfélagsumræðuna. Til að auðvelda þeim slíkt er mikilvægt að upplýsa þau og fræða um réttindi þeirra og skyldur, það þarf að kenna þeim rnuninn á réttu og röngu, það þarf að útskýra fyrir þeim af hverju reglur eru settar og hvaða gildi þær hafa og að þær eru margar hverjar settar til verndar þeim. Eg tel að foreldrar þurfi almennt að ræða meira um mál sem þessi við börn sín. Það hefur ótvírætt uppeldisgildi að á heimilum fari fram umræður milli barna og fullorðinna, að skoðanaskipti eigi sér þar stað og málin rædd út frá sjónarhóli hvers og eins. Slík umræða þroskar börn - og líka full- orðna. Þá er ég þeirrar skoðunar að í skólum þurfi að leggja mun meiri áherslu á hin mannlegu sam- skipti meðal nemenda - kennsla í munnlegri tján- ingu þarf að fá meira vægi í skólanáminu, m.a. til að styrkja sjálfsímynd nemenda - efla þarf nem- endaráðin og leggja ber rækt við að kenna ungu fólki hinar lýðræðislegu hefðir, þannig verður það hæfara til að takast á við lífið sem bíður þess. Börn og unglingar hafa sínar eigin hugmyndir um raunveruleikann sem er að mörgu leyti ólikur heimi okkar, hinna fullorðnu. Hvernig lítur heim- urinn út með augum unglings? Það sem unglingur- inn sér, heyrir, upplifir og þekkir er raunveruleiki hans. Sjónarmið unglingsins mótast af þessum veruleika. Við hin fullorðnu berum ábyrgð á lífs- skilyrðum barna en til að geta axlað þá ábyrgð verðum við að afla okkur þekkingar um börn, þar á meðal frá þeim sjálfum. Okkur ber að hlusta eftir og virða sjónarmið þeirra - í málum sem snerta þau sérstaklega. Grein þessi var upphaflega flutl sem Jyrirlestur á LÍF í BORG menningar- ogfrœðahátið Háskóla Islands vorið 2000. Fjármál Reikningsskila- og upplýsinganefnd Stjórn sambandsins hefúr tilnefnt Gunnlaug Júlíusson, sviðsstjóra hag- og upplýsingasviðs sambandsins, og Óskar Óskarsson borgarbókara til að vera fulltrúar sambandsins í reikningsskila- og upplýsinganefnd sem félagsmálaráðherra hefur skipað í samræmi við 18. grein reglugerðar um bókhald og ársreikninga sveitarfélaga. Aðrir í nefndinni eru Lárus Finnbogason, lög- giltur endurskoðandi, og Garðar Jónsson, við- skiptafræðingur í félagsmálaráðuneytinu, sem er formaður nefndarinnar. Hlutverk nefndarinnar er að stuðla að samræm- ingu í reikningsskilum sveitarfélaga og öðrum Qárhagslegum upplýsingum. Nefndinni er ætlað að semja reglur um þau atriði reikningsskila sveitar- félaga, sem eru sérstök fýrir þau. Mikill sparnaður í rekstri atvinnuhúsnæðis Með ECL stjórnstöð á hitakerfinu fæst hámarks nýting á heita vatninu Danfoss hf. SKÚTUVOGI 6 • SlMI 510 4100 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.