Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 97

Sveitarstjórnarmál - 01.08.2001, Blaðsíða 97
Kynning sveitarstjórnarmanna Hann var sveitarstjóri Búða- hrepps 1972-1974 og Rangár- vallahrepps 1974-1978, bæjar- stjóri Garðabæjar 1979-1987, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps 24. janúartil 15. október 1995 og bæjarstjóri Vesturbyggðar frá 23. janúartil 1. júní 1997. Frá árinu 1990 hefúr hann starfað sem ráðgjafi fyrst hjá fyrirtækinu Rekstri og Ráðgjöf ehf., en það fyrirtæki sameinaðist Pricewater- houseCoopers ehf. 1. ágúst 2000, og hefúr hann starfað þar síðan. Jón Gauti var upphaflega kynntur í 5. tbl. Sveitarstjórnar- mála 1972. Þorbjörn R. Guð- jónsson sveitarstjóri Breiðdalshrepps Þorbjörn R. Guðjónsson við- skiptafræðingur hefur verið ráð- inn sveitarstjóri Breiðdalshrepps frá 1. september sl. Þorbjörn fæddist í Reykjavík 12. febrúar 1943 og eru foreldrar hans Ólöf Bjarnadóttir húsfreyja og Guðjón Guðmundsson bif- reiðasmiður, sem bæði eru látin. Þorbjörn lauk prófi frá við- skiptadeild Háskóla íslands árið 1967, stundaði þriggja ára fram- haldsnám i peningahagfræði og alþjóðaviðskiptum við Minne- sotaháskóla og lauk MBA-prófi þaðan 1970 og sótti síðan þriggja mánaða nám í arðsemisútreikn- ingum og skipulagningu fjár- festingarverkefna við Harvard- háskóla. Þorbjörn var um tíma hag- fræðingur hjá Félagi íslenskra iðnrekenda, framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna, framkvæmdastjóri Tennishallar- innar hf. og Sportvangs ehf. Þá hefur hann sinnt ýmsum þróunar- verkefnum í Keníu, Tansaníu og Sambíu og unnið fyrir Alþjóða- bankann að ráðgjöf í Portúgal. Eiginkona Þorbjörns er Mar- grét Svavarsdóttir lyfjafræðingur og eiga þau tvo uppkomna syni. Styrkir vegna upplýsingatækni í almenningsbókasöfnum Samkvæmt ákvæði til bráðabirgða í lögum nr. 36/1997, um almenningsbókasöfn, leggur ríkissjóður um fimm ára skeið fram fé til að stuðla að því að almenningsbókasöfn verði fær um að bjóða þjónustu sem styðst við nútímaupplýsingatækni og til að greiða fyrir tengingu bókasafna landsins í stafrænt upplýsinganet. Styrkirnir eru m.a. veittir til kaupa á tölvubúnaði, endurmennt- unar bókavarða, samningar og útgáfu fræðsluefnis og tii verkefna sem lúta að tölvutengingu bókasafna. Styrki má einnig veita til annarra þróunarverkefna. Heimilt er að binda styrk skilyrði um að mótframlag fáist úr hiutaðeigandi sveitar- sjóði eða sveitarsjóðum. Að öðru jöfnu ganga þau bókasöfn fyrir um styrk til tölvu- og hugbúnaðarkaupa sem þegar hafa tryggt sér slíkt mótframlag. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki á árinu 2002. í umsókn skal gera ýtarlega grein fyrir verkefninu og áætla tímamörk og kostnað við framkvæmd þess. Jafnframt skal koma fram hvaða aðilar muni vinna að verkefninu, ef við á, svo og áætlun um fjármögnun. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 2001. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 20. september 2001. menntamalaraduneyti.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.