Helgafell - 01.06.1942, Page 18

Helgafell - 01.06.1942, Page 18
152 HELGAFELL laga og réttar. Jafn skjótt og þetta er tryggt, mun engin hætta á, að alþjóð- legar skuldbindingar verSi sniSgengn- ar. Því verSur ekki á móti mælt, aS mennirnir geta ekki lifaS án þess aS trúa á lög, er binda og vernda, án slíkrar trúar, og án virSingar fyrir gerSum samningum, verSur líf þeirra blóSug HjaSningavíg. ÞaS mundi verSa endurreisn í orSsins bezta og ó- hjákvæmilegasta skilningi, ef stofnaS yrSi heilagt bandalag þjóSanna og leiS- toga þeirra til þess aS hefja réttlætis- hugmyndina upp úr þeirri niSurlæg- ingu spillingarinnar, sem hún nú er í. Metternich kann aS vera skuggalegt nafn. En ég bygg, þegar horft er um öxl, aS hann hafi ekki veriS svo bölv- aSur, og eflaust hefSi fremur mátt mæla hann orSum en Hitler. Því aS sannur afturhaldsmaSur er jafnan sam- vinnuþýSari en falsbyltingamaSur. — Vissulega var hann afturhaldsmaSur, því aS hann var aSalborinn alþjóSa- sinni, sem undirokaSi og barSist gegn þjóSarhugmyndinni, þjóSarhugsjón- inni, sem var kynborin kvistur hinn- ar frönsku byltingar og í náinni frænd- semi viS frelsishugsjónina. Metternich óttaSist og hataSi lýSræSissinnaSa þjóSarhyggju og afleiSingar hennar í Evrópu, og margar hugmyndir hans hafa jafnan síSan geymzt í huga hins austurríska þjóSaríkis, sem er í raun- inni sannur arftaki hins Heilaga rómverska ríkis. HiS austuríska skáld, Grillparzer, ályktaSi á þessa lund, er hann spáSi fyrir um þróun mannanna meS þessum orSum : ,,Frá mannhyggju liggur leiSin um þjóSernisstefnu og lýk- ur í skepnuskap.“ Metternich fursti var dæmi um stjórnmálamann, sem gerSist brimbrjótur afturhaldsins og þrándur í götu samtíSar sinnar, en hug- myndir hans voru réttar, aS því er framtíSina varSar. En honum skjátl- aSist á sínum tíma og fór halloka, því aS þaS varS ekki hlaupiS yfir þróunar- stig þjóSríkisins. ÞjóSarhugsjónin var á þeim tíma vaxandi byltingarhug- mynd. En á vorum dögum er hún þaS ekki lengur. Innan þjóSlegra landamerkja verS- ur ekki leyst úr neinu af viSfangsefn- um vorra tíma, hvort sem um er aS ræSa fjárhagsleg, pólitísk eSa siS- ferSileg úrlausnarefni. Þegar ég sagSi, aS þjóSarhugsjónin væri komin aS fót- um fram, tók ég of djúpt í árinni. ÞjóS- ir, þjóStungur og þjóSmenning munu halda áfram aS vera til í framtíSinni, munu sennilega jafnan vera til. En al- ræSi þjóSríkisins er orSiS jafn úrelt á vorum dögum og alræSi konunga var fyrrum. AS vera alráSur, þaS er aS vera hafinn yfir lögin, og vitanlega há- mark frelsisins. En ef vér höfum á annaS borS lært nokkuS af þessari öld, þá verSum vér aS játa, aS hvorki einstakling né ríki verSur veitt skil- yrSislaust og óbundiS frelsi. Vér sjá- um, hvernig taumlaus frelsiskrafa ein- staks ríkis, hins nazíska Þýzkalands, sem virSir aS vettugi lög og rétt, hef- ur stofnaS öllum öSrum þjóSum í hina mestu hættu, svo aS öllum er búin aumasta þrælatilvist. Ég hygg, aS nú sé stundin komin til þess aS játa, aS frelsiS er úrlausnarefni, og framtíS heimsins er undir því komin, hvernig vér kunnum aS ráSa fram úr vanda- máli frelsisins á nýjan leik. í raun og sannleika veltur frelsun, endurnýjun og ynging lýSræSisins á því, hvort vér fáum leyst úr þessu vandamáli, og bylting sú, sem nú fer fram, er aS mestu fólgin í þeirri um- myndun, þegar frelsishugmyndin rís upp úr hugarfari glæpa, vanvirSu og stjórnleysis, og semur sig aS félags-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.