Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 19

Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 19
SIGURINN EFTIR STRÍÐIÐ 153 legum sifjum og lýðræðisaga. Hér mun ekki veita af lítilsháttar stjórn- málaspeki, svo að menn skilji, hvað ég á við. Það er furðuleg staðreynd, að báðar grundvallarreglur lýðræðisins, /re/sið og jafnréttiS, eru að vissu leyti á önd- verðum meiði, eru rökfræðilegar and- stæður. Því að rökfræðilega er frelsi og jafnrétti hvort öðru gagnstætt, á sama hátt og einstaklingur og þjóðfélag eru hvort öðru andstæð. Frelsi er þörf ein- staklingsins, jafnréttið er þörf þjóðfé- lagsins, og félagslegt jafnrétti skerðir greinilega frelsi einstaklingsins. — En rökfræði er hvorki dýrmætasta verð- mæti lífsins né úrslitagildi þess, og í siðferðilegum þörfum mannanna eru frelsi og jafnrétti í rauninni ekki and- stæður. Kristin lífsskoðun hefur tvinn- að saman hugmyndir einstaklings og þjóðfélags á hinn eðlilegasta hátt, er ekki særir tilfinningar manna. Verð- mæti og virðing sú, er kristnin galt einstaklingnum, mannssálinni í samfé- lagi hennar við guð, er ekki andstæð jafnrétti allra fyrir guði. Hitt er öllu heldur, að þessi virðing og þetta verð- mæti eru tvær hverfur á sama fati. Það er í ,,mannréttindunum“, hin- um kristna arfi hinnar miklu borgara- legu byltingar, sem báðar þessar stefn- ur, einstaklingshyggjan og félags- hyggjan, frelsi og jafnrétti, hafa tvinn- azt og réttlætt hvor aðra. Hin kristna heimshyggja neitar því, að frelsi og jafnrétti séu ósættanlegar andstæður. Hún telur það óumflýjanleg sannindi, að tengja megi á mannlega vísu, rétt- látt og skynsamlega, frelsi og jafn- rétti, einstakling og þjóðfélag, persón- una og samfélagið — en játar um leið, að í báðum þessum kröfum eru fólg- in mikil verðmæti og miklar hættur. Það er auðsætt, að í jafnréttinu er fólg- inn vísir til harSstjórnar, og í frelsinu vísir til stjórnleysis. Eins og geta má nærri, ætti mannkynið sér enga von, ef það ætti aðeins um tvennt að velja, stjórnleysi eða öfgar þeirrar þjóðfélags- skipunar, er lamar persónuleikann. Skipun mannanna á málum frelsis og jafnréttis, sættirnar um gildi einstakl- ingsins og kröfur þjóðfélagsins, nefn- ast /ýðrceði. En þessi skipun verður aldrei fullkomin né endanleg; hún er úrlausnarefni, sem mannkynið verður jafnan að ráða fram úr á nýjan leik. Og oss er að skiljast, að í samskiptum frelsis og jafnréttis er þungamiðjan að færast til móts við jafnrétti og fjárhags- legt réttlæti, færast frá einstaklingnum til þjóðfélagsins. Félagslegt lýðrœði er dagsskipun vorra tíma. Ef lýðræðið á að halda velli, verður að grundvalla félagslegt frelsi og varðveita einstakl- ingsgildið, en um leið að ívilna jafn- réttinu af sanngirni og fúsum vilja. Það verður að veita mönnum fjárhags- legt réttlæti til þess að börn lýðræðis- ins verði því ekki fráhverf. Nauðsyn- legt verður að endurskoða frelsishug- tak nútímans, því að það er mála sann- ast, að kreppa lýðræðisins er kreppa frelsisins; lýðræðinu verður ekki bjarg- að undan fjandmannaárásum þeim, er að því steðja, nema fundin verði heið- arleg lausn á vandamáli frelsisins — bæði heima fyrir og í alþjóðaviðskipt- um. Því að sannindum ogþörfummanna, heima og erlendis, er á einn veg farið, þau halda hvort öðru í skefjum. Al- gjört sjálfræði einstaklingsins, sem ekki ,,þolir minnstu íhlutun“, svarar í lífi þjóðanna til algjörs félagslegs á- byrgðarleysis og ótakmarkaðs valds hinna miklu einstaklingasamsteypu þjóðríkjanna. í framtíðinni verður alþjóðleg sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.