Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 33

Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 33
MAGNÚS STEFÁNSSON 167 segja um kvæðið ísland. Það orti hann árið 1910, en Frostrósir, sem ortar \oru árið 1907, komu fyrst á prent í Eimreiöinni árið 1920. Tildrög þess, að hann lét EimreiSina fá kvæði til birtingar, voru þau, að haustiÖ 1919 var hann orðinn auralítill. HafSi hann þá ekki önnur úrræði en að koma kvæðum sínum í peninga. Fór hann þá til Magnúsar Jónssonar prófessors, sem um þær mundir var ritstjóri EimreiSarinnar, og bauð honum nokkur kvæði sín. Þegar hann hafði kynnt sér kvæðin, var hann fús til kaup- anna og birti þau í EimreiÖinni árin 1920 og 1921. Magnús var því 36 ára að aldri, þegar kvæði hans komu fyrst fyrir al- mennings sjónir. Ekki vildi hann birta kvæðin undir eigin nafni, heldur valdi sér að dulnefni: Örn Arnarson, og notaði hann það nafn síÖan. — Á þessum kvæðum Magnúsar var enginn byrjendabragur, og þótti slegið á nýstárlega strengi. ÁriS 1924 kom síÖan út ljóðabók Magnúsar: Illgresi. StuðlaÖi Kristinn Ólafsson lögfræðingur að því, aS ráðizt var í þá útgáfu, og kostaÖi hana. Þurfti fortölur, svo að Magnús fengist til að gefa bókina út. Magnús Jónsson prófessor sá um prentunina, eftir ósk höfundarins. KvæSin fengu góða dóma, og er bókin löngu uppseld. Árið 1938 komu út eftir Magnús Rímur af Oddi sterl^a, sem hann hafði kveÖið árið 1932. Sú bók seldist einnig upp á skömmum tíma, enda er það mál manna, að betri ríma og snjallari hafi ekki verið kveðin á íslenzku. Eftir að lllgresi kom út árið 1924 orti hann margt af sínum beztu kvæð- um, en eins og áður, lét hann kvæði sín í handraðann, þegar hann hafði sleg- ið smiðshöggi á þau. En stundum tók hann þau upp aftur og lagaði þau og endurbætti, því að hann var aldrei ánægður meS þau. Þóttist geta gjört bet- ur. Sum kvæði sín hafði hann í smíöum svo árum skipti. T. d. var Stjáni blái lengi á döfinni, en árið 1934 birtist það kvæði í EimreiÖinni og vakti strax geysilega athygli. Auk Stjána bláa og LjóSabréfsins til Guttorms J. Gutt- ormssonar skálds, og nokkurra tækifæriskvæða hefur mjög fátt ljóðmæla birzt eftir Magnús, síÖan Illgresi kom út. En hann átti í fórum sínum margt góðra kvæða. Á síðastliSnu ári safnaði hann saman því, sem hann átti, af gömlum og nýjum kvæðum, og vildi að kæmi fyrir almennings sjónir. Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu (M.F.A.) keypti útgáfuréttinn aS kvæð- unum, og er ætlunin, að þessi nýja og endurbætta útgáfa af Illgresi komi út á þessu ári. Verða í útgáfunni öll kvæðin, sem prentuÖ voru í Illgresi 1924, Ríma af Oddi sterka og nokkur eldri kvæði, sem ekki hafa áður verið prentuÖ. Einnig kemur þar allt það, sem hann orti af kvæðum, eftir að 111- gresi kom út. Eftir að hann veiktist árið 1936 orti hann ekki mikið. Átti hann, vegna veikinda sinna, erfitt meS að þola þau skapbrigSi, sem hann komst í við að vrkja. Þó lagÖi hann kveðskapinn aldrei á hilluna, og síðustu hönd lagÖi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.