Helgafell - 01.06.1942, Side 72

Helgafell - 01.06.1942, Side 72
202 HELGAFELL í mannamyndunum, mesta áherzlu á formið, hann meitlar það stundum eins og um höggmynd væri að ræSa, en litameSferSin er líka furðuleg og sérkennileg, stundum nokkuð þung, en litirnir alltaf hreinir og einarðir. Þá er hluti af náttúru íslands, sem listamennirnir hafa lítinn gaum gefið — það er fugla- og dýralífið. — Finn- ur hefur málað margar ágætar mynd- ir af íslenzkum fuglum og dýrum, ,,Þrír skarfar“ (ein af þekktustu myndum Finns), ,,Fuglabjarg“, ,,SíS- ustu Geirfuglahjónin“ og ,,Rauðkemb- ingur“, sem að nokkru leyti eru sjáv- armyndir, eru frumleg og glæsileg verk, svo og ,,Hreindýr“ og „Kindur í snjó“, því aS enn sem fyrr leggur Finnur aðaláherzluna á hina listrænu meðferð, enda þótt ég efist ekki um, að allt þaS náttúrufræðilega sé rétt. Finnur Jónsson er enn á því aldurs- skeiði, að hann mun eiga langa þroska- braut fyrir höndum, og það því frem- ur, sem hann á hugsunarhátt þess manns, er veit, að hann er aldrei bú- inn að læra nóg. Þess vegna er okk- ur, sem þekkjum bæði manninn og list hans, tilhlökkunarefni, að sjá af- köst hans með hverju ári, sem líður. Emil Thoroddsen. Þorvaldur Skúlason málari Þorvaldur Skúlason er íslenzkur nú- tíma-listmálari í falslausri merkingu þess orðs. Hann er lærisveinn Expres- sionismans og Neo-expressionismans, en þrátt fyrir það er hann fyllilega sjálfstæður og skapandi listamaSur. Það er ef til vill vandalaust að sjá í myndum hans áhrif frá Matisse, Bra- que og Picasso, en þau áhrif eru hvorki meiri né skaðlegri en áhrif Hamsuns eða Hemingweys á skáldskap Hall- dórs Laxness, svo dæmi sé nefnt. ÞaS, sem fyrst og fremst einkennir list Þorvaldar Skúlasonar, er hið ein- falda og sterka. Hann er gæddur ó- venjulega máttugri lit- og formgáfu. Myndir hans eru hvorki fallegar né ljótar, en þær búa yfir einhverjum dul- arfullum töfrum, sem stundum geta verkað á mann eins og sterkt vín. ÞaS er erfitt að segja í hverju þessir töfr- ar eru fólgnir. LítiS borð viS glugga, tvær sítrónur á borðinu, rauðbrún skál, hvítt ljós, hús hinum megin við göt- una, það er allt í einu risið upp og far- ið að lifa lífinu sterkara og raunveru- legra en nokkru sinni áður. — Og þó er það kannske ekki veruleikinn, held- ur persónuleiki höfundarins, sem hef- ur tekið sér bústað í myndinni. Manni finnst maSur aldrei fyrr hafa komizt svona nálægt hlutunum. ÞaS, sem upprunalega blasti við auganu, er þurrkað út, og eitthvaS nýtt komið í staðinn. Kjarni hlutanna, eðli hlut- anna, hrynjandi hlutanna. Mér er eng- an veginn Ijóst, hvað það er, en það orkar á hugann, og sá, sem eitt sinn hefur séð það, gleymir því ekki aftur. Þegar hann málar mynd af höfninni, er það hrynjandin, sem byggir heild- ina, skip, haf og himinn renna sam- an í eitt, því það er óaðskiljanlegt og tilheyrir hvort öðru. ÞaS stendur ekki lengur kyrrt og dautt, afmarkaS hvort frá öðru. eins og á venjulegum mynd- um, það heldur áfram að lifa og hrær- ast, í samræmi hvort við annað, magn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.