Helgafell - 01.06.1942, Side 84

Helgafell - 01.06.1942, Side 84
214 HELGAFELL reyndu. Sé þetta hermaður, getur þó stafað hætta af vopnum hans. Loks læðist annar maðurinn að brotna glugg- anum með þungan staur í hendi, hinn hrindir síðan upp hurðinni og víkur jafnframt undan, ef kynni að verða skotiÖ. Þögn. Ekkert gerist. Þau gægj- ast öll varlega inn. í flatsæng á gólf- inu liggur AuÖunn Auðunsson með bleika nátthúfu yfir skallanum og horf- ir heimspekilega út í loftið. Karlmenn- irnir reka upp háðulegan hlátur, frú- in lætur fallast á stól. Föl og titrandi bendir hún þeim eindregið að hafa sig burt. Andlit hennar, sem er orðið svip- hart af áhyggjum og ágirnd, hefur fengið grænleitan blæ. Þegar hún má mæla, steypir hún yfir hann óvöldum orðflaumi, bölvar honum fyrir hrekk- inn og tilraun hans til að eyðileggja starf hennar. Hún krefst þess, að hann flytji tafarlaust inn í svefnherbergið aftur og hagi sér framvegis eins og heilvita maður. Auðunn AuÖunsson er fullkomlega rólegur, engin hefnigirni, engin mein- fýsi lýsir sér í svip hans, en hann gefur skýra, ótvíræða yfirlýsingu þess efnis, að hann flytji ekki héðan ótil- neyddur, þybbast við, að hún vinni fleiri sigra, undiroki hann að fullu. Og þar sem hinar einu dyr herbergisins liggja fram í veitingastofuna, ákveður hann að nota gluggann framvegis fyr- ir dyr. Fortölur hennar og hótanir eru ár- angurslausar, hún á einskis annars úr- kosti en rölta ein inn í svefnherbergið ,og leggja sína lúnu limi í hálftómt hjónarúm og bíða þess, hvort framtíÖ- in veiti henni ekki styrk til að sveigja mann sinn til hlýðni, til að leggja und- ir sig þann ríkishluta, sem enn er á hans valdi. En áður en hún fer, græt- ur hún ofurlítiÖ yfir honum og treður fiðurpoka upp í rúðugatið, svo að hon- um verði ekki kalt. Halldór Stefánsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.