Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 99

Helgafell - 01.06.1942, Qupperneq 99
BÓKMENNTIR 229 hið sama og fyrir öllum öðrum lista- mönnum: að gera mennina mildari, vitrari, dyggÖugri og félagslyndari. En undir forustu Marx varð sú raunin á, að þeir hvöttu lesendur sína til sam- fylkingar við verkalýðinn og þátttöku í stéttabaráttunni. Skáldskaparstefna þeirra virtist skýr og hagnýt, en hún var þó jafn- fram takmörkunum háð og gat orkaÖ tvímælis, þegar til lengdar lét, þar sem gildi hennar var alveg komið undir haldgæÖum þeirrar kenningar, sem hún hvíldi á. Kenningar Marx lögðu dásamleg skýringargögn upp í hendurnar á skáldunum. En hvernig fór, ef þessi gögn, svo afburð.a hald- kvæm sem þau virtust, reyndust ekki alveg einhlít ? Á slíkum efasemdum örlar í kveÖskap þessara þriggja skálda hin síÖari árin. ÞaS eru þvílík- ar efasemdir, sem dregið hafa móð og magn úr ,,stjórnmálakveSskapnum“, en jafnframt gert hann mennskari og margbrotnari. Enn ber hann blæ stjórnmálaáhugans, og er að því leyti markverður þáttur í samtímakveð- skap, en stjórnmálakynjaðar skýring- ar á hverju fyrirbrigÖi mannlífsins eru úr sögunni. Oll skáldin þrjú viÖur- kenna nú fullum fetum, að til sé ann- ar raunheimur utan og handan við staÖreyndaveröld stjórnmálanna. Þessi skilningsauki hefur gert skáldskap þeirra persónulegri og víðfleygari í senn og mótað þau til samræmis við IjóÖmenntahefÖ enskrar tungu. M. Á. íslenzkaði lauslega. Fjögur sagnaskáld freista listar RagnheitSur Jónsdóttir: ARFUR. ísaf. 1941. — Hans klaíifi ■' BAK VIÐ TJÖLDIN. Víking8Útg. 1941. — Stefán Jónsson: Á FÖRNUM VEGI. íaaf. 1941. SigurÓur Helgason: VIÐ HIN GULLNU ÞIL. Víkingsútg. 1941. Arfur Ragnheiðar Jónsdóttur er skáldsaga um 200 bls. að stœrð og frumsmíð höf. af því tagi, enda misheppnað skáldverk, en þó ekki ólœsi- legt. Efnið er djarflega valið og nýstárlegt í ís- lenzkum sagnaskáldskap: rakin hjónabandssaga ungrar konu, sem ræður bana bónda sfnum, gömlum og ógeðfelldum kaupmannsnirfli, er hún hefur gifzt til fjár, í þvx skyni að létta und- ir með fátækum ættingjum sínum. (Varfærinn ritdómari lýsti hinum voveiflegu lyktum sam- búðarinnar svo í tímariti einu, að frú þessi hefði reynzt bónda sínum /xá//-illa.) Virðist hafa vakað fyrir höf. í öndverðu að rita sálar- stríðslýsingu eða samvizkusögu hinnar ungu eig- inkonu og halda sig þannig innan fjögurra veggja kaupmannshússins. En þegar til kemur, snýst sagan engu síður um hina bágstöddu ætt- ingja og kjör þeirra, reyndar alveg að óþörfu. Hér mun höf. hafa sveigzt ósjálfrátt inn á braut- ir, sem liggja betur fyrir henni sem rithöfundi, enda er þessum aðskotaatriðum gerð stórum gleggri skil í sögunni en aðalefni hennar. Að- alpersónur sögunnar, kaupmannshjónin, eru með allmiklum ólíkindum á ýmsan hátt, svo sem tröllatrú bóndans á hið ,,nána samlíf“ sér til heilsubótar, og greinargerð höfundar fyrir at- höfnum konunnar, er hún ætlar sér þó sýni- lega að skýra og afsaka á vissan hátt, tekst ekki betur en svo, að í sögulok, þegar hin lífsreynda ekkja andvarpar með sjálfri sér yfir þúsundun- um, sem hún hefur orðið að greiða harla reyf- aralegum glæpapresti af „arfinum" til þess að þegja yfir athæfi hennar, á lesandinn varla ann- ars völ en að líta á söguhetjuna sem auðgun- armorðingja af ógeðslegasta tagi. Að vísu er slíkt yrkisefni sízt ómerkara en mörg önnur, en þessi mynd af söguhetjunni virðist hreint óvilja- verk hjá höfundinum. Þá verður ekki annað séð en að samdrætti frúarinnar og stjúpsonar hennar 8é alveg ofaukið til þess að rökstyðja bónda- morðið. Yfirleitt er margt of og van í sögunni, og skortur höfundar á hnitmiðun og hagsýni næsta tilfinnanlegur. Ætti höf. að gjalda var- huga við slíku framvegis. Ef Ragnheiður vill kanna getu sína til skáld- sagnagerðar á ný, tei ég ótvírætt, að hún eigi að velja sér yrkisefni úr hversdagslegri lífsbar- áttu alþýðufólks. Á því sviði hefur hún auð- sjáanlega til að bera kunnugleika og samúð. sem að viðbættum áhuga hennar og dugnaði við ritstörf mættu endast henni til árangurs, þótt hvergi sannist það reyndar betur en í skáld- skap, að góð meining enga gerir stoð. Henni veitist sennilega erfitt að verða listrænn höfund- ur á mál og stíl, og gamanskyggni virðist henni varnað í þessari bók, en gefi hún sér tíma til.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.