Morgunblaðið - Sunnudagur

Ulloq
Saqqummersitaq pingaarneq:

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Qupperneq 64

Morgunblaðið - Sunnudagur - 19.01.2014, Qupperneq 64
SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2014 Árleg umræða um listamannalaun hófst þegar tilkynnt var um út- hlutun þeirra fyrir árið 2014. Margir sem eru virkir í athugasemd- um á netmiðlunum sögðu sína skoðun umbúðalaust og ofbauð nokkrum orðbragðið. Svavar Knútur listamaður svaraði nokkrum og fór yfir það í hvað launin fara. Átti Svavar í vök að verjast gegn netverjum og ákvað í staðinn að bjóða virkum í athugasemdum heim í kaffi. „Ég á kaffivél sem gerir gott togarakaffi. Það hefur ennþá enginn þegið boð mitt en ég veit af einum sem hefur hugsað sér að koma. Annars eru allir velkomnir á heimili mitt í spjall. Ég tek á móti þeim með bros á vör,“ sagði Svavar sem sjálfur er ekki á listamannalaunum. „Mér fannst umræðan alltof neikvæð og fór því að blanda mér í hana. Það sem sagt er á netinu er um alvörufólk sem á fjölskyldur. Fólk verður að gera sér grein fyrir því.“ Morgunblaðið/Rósa Braga LISTAMAÐURINN SVAVAR KNÚTUR Listamannalaun eru 0,083% af íslenskum fjár- lögum. Sitt sýnist hverjum um ágæti þeirra. Morgunblaðið/Árni Sæberg Svavar Knútur vakti at- hygli þegar hann bauð öll- um þeim sem vilja ræða listamannalaun heim í kaffi. Bauð virkum í athuga- semdum í kaffi Skíðakeppni gæludýra í San- menxia í Norður-Kína fór fram í byrjun janúar og vakti töluverða athygli enda kepptu hundar, kett- ir, skjaldbökur og endur, svo fá- einar tegundir keppenda séu tald- ar upp, á skíðum. Gullfiskur, sem skráður var til leiks, fékk ekki keppnisleyfi því skipuleggjendur töldu skálina hans ekki nógu þétta og óttuðust að hún myndi brotna. Skjaldbökur liggja yfirleitt í dvala á þessum tíma árs enda var það svo að skjaldbakan sem keppti kom ekkert út úr sinni skel. Kettirnir öttu kappi við hundana og ótrúlegt en satt fóru þeir yfirleitt í öfuga átt við hundana. Vildu ekki koma nálægt þeim. Þrátt fyrir öflug mótmæli bæði fyrir og eftir keppnina mætti aragrúi af fólki til að horfa á þessa undarlegu keppni. Skjald- bakan varð í þriðja sæti, vann hérann eftir að hafa verið sett á snjóbretti. Önd varð í fyrsta sæti en hún flaug af stað og rústaði öðrum keppendum, enda fljúg- andi. Fjörutíu gæludýraeigendur skráðu dýrin sín í það sem skipu- leggjendur kalla skemmtilega keppni og er stefnt á aðra keppni að ári. FURÐUR VERALDAR Skíðakeppni gæludýra Eins og í bókinni Hérinn og skjaldbakan var það skjaldbakan sem bar sigur úr býtum í einvíginu við hérann og náði öðru sæti á eftir önd sem flaug í mark. AFP ÞRÍFARAR VIKUNNAR Guðjón Davíð Karlsson sem ungur leikari. Vector úr Aulinn ég. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar. 4.990.- á mánuði (12 mán. binditími) eða 49.900.- staðgreitt (gildir til 31.janúar 2014) Allir árskortshafar í Veggsport eru í fríðindaklúbbi hans. Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 veggsport.is TVEIR heppnir ve rða dregnir út og geta boðið m aka/vini með sér í ræktina í HEILT Á R. EINN heppinn ár skortshafi verður dreginn ú t í apríl og fær hann Trek rei ðhjól. Allir sem kaupa árskort í Veggsp ort fara í vinningsp ott ÁRSKORT í Fríðindaklúbburinn veitir þér: • Handklæði eftir ræktina. • Fæðubótapakki frá EAS. • Tveir tímar með einkaþjálfara í fitumælingu, markmiðasetningu og persónulegt æfingarprógram. • Fimm skipta Boost kort.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.