Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 Fallegir kjólar Nýtt kortatímabil Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Vantar stóra íbúð í Reykjavík 5 manna fjölskylda með góða greiðslugetu óskar eftir góðu húsnæði í Reykjavík til leigu f/m næsta sumri. Reglusemi, góð umgengni og meðmæli sjálfsögð. Upplýsingar s: 699-5537 Vinnufatnaður 25090 Dömusandalar Litur Svart, hvítt, blátt. Str. 36-42 Verð kr. 14.990 25240 Sportskór Litur Svart, hvítt. Str. 36-42 Verð kr. 9.900 Vatteraðir jakkar 14.900 kr. Fást í 5 litum, lime, svörtu, rauðu, kongabláu og fjólubláu. Einnig til á herrana. Mikið úrval af flottum gæða vinnufatnaði sem þolir þvott allt að 95° og þarf ekki að strauja. Fyrir fagfólk Pant ið vö rulis ta hjá o kkur prax is@p raxis .is Bonito ehf. | Faxafen 10 | 108 Reykjavík | Sími 568 2878 Opið mánud. - föstud. 11:00-17:00, lokað laugardaga. MARS TILBOÐ BASIC DRAGTIN ALLTAF KLASSÍK ALLTAF FLOTT FRÁBÆR GLÆSIDRAGT JAFNT Í VEISLUNA SEM VINNUNA MÖRG SNIÐ STÆRÐIR 36-48 laxdal.is 20% AFSLÁTTUR Laugavegi 63 • S: 551 4422 Laugavegi 54, sími 552 5201 Fleiri myndir á facebook Fyrir veisluna Ný sending af kjólum st. 36-48 Ný sending af aðhaldsfatnaði Laugavegi 82,á horni Barónsstígs, sími 551 4473 - www.lifstykkjabudin.is Bikini Tankini Sundbolir Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Opið 11-18 virka daga, 11-15 laugard. Fylgstu með okkur á Facebook Frábært úrval af sundfatnaði Nýtt kortatímabil Eyrnalokkagöt mbl.is Umferð um götur í nágrenni Hofs- vallagötu virðist hafa aukist um 500 til 1.000 bíla á sólarhring eftir breyt- ingar sem gerðar voru á götunni í fyrra en með þeim var gatan meðal annars þrengd. Þetta er niðurstaða talningar sem umhverfis- og skipu- lagssvið Reykjavíkurborgar lét gera í byrjun október. Í niðurstöðum talningarinnar kemur fram að umferð um Hofs- vallagötu og Ægisíðu norðan hennar hafi farið minnkandi til lengri tíma litið. Eftir breytingarnar hafi um- ferðin minnkað enn frekar, um 400- 800 bíla á sólarhring. Á móti hefur umferð um Birkimel næst Hringbraut aukist. Ekki voru til tölur til samanburðar um umferð um Furumel við Hringbraut en í nið- urstöðunni kemur fram að talningin bendi til þess að aukin umferð um 500-1.000 bíla hafi leitað annarra leiða en Hofsvallagötu eftir að hún var þrengd. Gagnrýnir samráðsleysi „Við höfum sagt frá upphafi og gert okkur grein fyrir því að umferð- in myndi leita annað, inn í hverfið og íbúðagötur, leiðir sem skólabörn fara. Þetta ógnar umferðaröryggi barnanna,“ segir Marta Guðjóns- dóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í umhverfis- og skipulagsráði. Fulltrúar flokksins í ráðinu bók- uðu á fundi þess á miðvikudag að brýnt væri að gera ítarlegri talningu með reglubundnu millibili á öllum götum umhverfis skóla í hverfinu. Marta gagnrýnir samráðsleysi borgaryfirvalda vegna breytinganna á Hofsvallagötunni. Á sjöunda hundrað íbúa í hverfinu hafi komið mótmælum sínum við framkvæmd- irnar á framfæri og viljað að þær yrðu dregnar til baka. Það eina sem hafi gerst síðan sé að fuglahús og blómakassar hafi verið fjarlægð. Þá hafi tillögu fulltrúa sjálfstæð- ismanna í hverfisráði Vesturbæjar um að efnt yrði til opins íbúafundar þar sem borgarstjóri og formaður borgarráðs sætu fyrir svörum verið hafnað. Á vinnufundi um Hofsvalla- götu sem haldinn var á þriðjudag hafi íbúum ekki gefist kostur á að koma sjónarmiðum sínum á fram- færi eða spyrja spurninga og fá svör við þeim. „Ég held að borgarstjóri og for- maður borgarráðs leggi ekki í að sitja fyrir svörum og ætli að beita embættismönnum fyrir sig í þeirri viðleitni sinni að þagga niður í íbúun- um,“ segir Marta. Ekki náðist í fulltrúa meirihlutans í umhverfis- og skipulagsráði við vinnslu fréttarinnar. kjartan@mbl.is Öryggi skóla- barna ógnað  Ökumenn leita inn í íbúðagötur Morgunblaðið/Árni Sæberg Þrenging Hofsvallagötunni var breytt verulega síðasta sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.