Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 65
65 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 Þverholt 6 - 270 Mosfellsbæ - Sími 534 4433 - Fax 534 4430 - is-band@isband.is - www.isband.is Komdu til okkar og kynntu þér málið, erum að taka niður pantanir. Opið alla virka daga frá 10-18 og laugardaga 11-15 Ford F350 XL 4x4 Dísel Verð 8.590.000kr án vsk 6.845.000kr Ford F350 XLT 4x4 Dísel Verð 9.290.000kr án vsk 7.403.000kr Ford F350 Lariat 4x4 Dísel Verð 10.290.000kr án vsk 8.200.000kr Ford F350 King Ranch 4x4 Dísel Verð 10.690.000kr án vsk 8.518.000kr Ford F350 Platinum 4x4 Dísel, Verð 10.790.000kr án vsk 8.598.000kr GMC 3500 Sierra 4x4 Dísel, Verð 8.990.000 kr, án vsk 7.164.000kr GMC 3500 Sierra SLE 4x4 Dísel, Verð 9.790.000 kr, án vsk 7.800.000kr GMC 3500 Sierra SLT 4x4 Dísel, Verð 10.290.000 kr, án vsk 8.200.000kr GMC 3500 Denali 4x4 Dísel, Verð 10.790.000 kr, án vsk 8.598.000kr Nýr og enn öflugri en áður, Dísel 440hö, öflugur pallbíll Nýtt útlit að utan sem innan, stórglæsilegur pallbíll 2015 Við sérpöntumallar gerðirbíla frá USA og Evrópu Nýr Ford F350 Nýr GMC 3500 2015 Malín Brand malin@mbl.is Þýska fyrirtækið Hamann Mot- orsport breytti fyrsta BMW-bílnum árið 1986 en þá var M3 E 30 tekinn og honum breytt allverulega. Hann var „tjúnaður“ heil ósköp og útkom- an var 348 hestafla bíll sem náði 273 kílómetra hámarkshraða og hröð- unin úr 0 í 100 var 5,1 sekúnda. Þar sem þetta kom svona vel út hefur Hamann breytt öllum gerðum af BMW síðan og sá nýjasti fær hvert hjarta bílaunnenda til að slá hraðar. M6 Sport Coupé (F13 gerð- in) hefur verið gerður að einum öfl- ugasta Gran Turismo-bíl veraldar. Hann er 620 hestöfl (við 760 Nm) og er ofurbíll svo ekki sé meira sagt. MIRR6R vekur athygli Á síðustu bílasýningu í Genf kynnti Hamann MIRR6R í fyrsta skipti. MIRR6R vísar til mirror, spegiláferðar bílsins. Vélarhlífin í MIRR6R-útfærslunni er úr carbon fibre og vegur aðeins 9,5 kíló- grömm. Áferðin, annars staðar en á vélarhlífinni er mött og dökkgrár liturinn svíkur engan. Bíllinn er lækkaður um 35 millimetra og út um púströrið berst tónlist. Það er að segja hljóð sem er eins og tónlist í eyrum bílaáhugafólks. Hann er ekki bara fallegur held- ur skilar hann sínu. Í keppni hafa bílarnir náð frábærum tíma á braut- inni. Það sem breytingin skilar er rúmlega 10 prósent meira afl og tog, auk 60 viðbótarhestafla og 80 Nm. Hann er 4,2 sekúndur upp í hundrað kílómetra hraða og með breytingunni reynir Hamann á bíl- inn til hins ýtrasta. Svartar 21" felgur með mattri áferð fanga athyglina undir eins og dekkin eru alveg spes, Vredestein Ultrac Vorti R og eru klæðskera- sniðin fyrir þennan bíl. Myndirnar tala nú sínu máli og eru meðfylgjandi myndir birtar með leyfi Hamann Motorsport. Fegurð Það er djarft að tefla saman spegilgljáandi lakki og mattsvörtum felgum en samsetningin gengur frábærlega upp á BMW M6 MIRR6R. Hamann Mirror breyttur BMW M6  620 hestafla villidýr frá BMW kynnt í Genf Kraftur 6-línan frá BMW er ekkert slor en þegar Hamann Motors hafa vélað þar um verður út- koman hreint ótrúleg, bæði að útliti og upplifun. 620 hestöfl spila þar býsna stórt hlutverk. Straumlínur Öll hönnun MIRR6R útgáfunnar af BMW M6 ber þess vitni að loftflæðið er bílnum í vil. Hraðinn stafar af honum, jafnvel í kyrrstöðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.