Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 52
52 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 VINNINGASKRÁ 47. útdráttur 20. mars 2014 96 11603 22237 30061 43552 52408 62078 69597 436 11642 22738 30521 43915 52509 62345 69826 688 11677 22776 30695 44588 52598 62672 70303 913 11741 23428 30977 44636 53015 62971 70608 952 12307 23466 31203 44999 53075 63424 70792 1075 12851 23499 31708 45516 53398 63445 71116 1759 12908 23649 31803 45779 53744 64295 71644 1859 12930 23704 31819 45958 53792 64322 73215 1931 14314 23865 32301 46098 54572 64482 73524 2370 14521 24183 32648 46228 54749 64631 74153 2439 14670 24965 32973 46810 54888 64642 75073 2462 14822 24966 33058 46898 55295 64657 75317 2511 15248 25470 33729 47096 55442 64813 75383 3633 15305 25485 33828 47290 55672 65109 75700 3720 15314 25797 34763 47430 56025 65241 75852 3734 15608 26266 35036 47512 56242 65677 76231 4216 15619 26354 35630 47871 56545 66087 76262 4345 16254 26409 35988 48532 56730 66112 76308 4415 16271 26897 37414 48544 56903 66466 77174 5600 16323 27378 38067 48801 57462 66638 77445 5894 17215 27403 38747 48822 57566 66690 77448 6120 17262 27430 38934 49119 59358 66746 77687 6459 17314 27566 39503 49125 59860 66817 77822 7051 18017 28583 39508 49333 60171 67149 78180 7700 18109 28598 39714 50244 60292 67323 78732 8403 19928 28628 40175 50945 60362 68290 79004 8602 20218 28660 40693 51039 60524 68702 9405 20307 28675 41039 51207 60588 68780 9650 21206 28834 42068 51779 61113 68882 10288 21304 29122 42092 52063 61267 68907 10356 21893 29892 42415 52294 61718 68924 11240 21911 30036 43269 52353 61896 69044 231 4614 14830 25360 37125 44697 61172 72517 292 6960 15101 26502 38618 47697 62240 73502 421 8892 15553 27038 39518 47934 63221 75449 496 10880 16040 27870 40062 48434 63248 75590 796 11866 16397 28160 41115 48858 63370 76431 2258 12138 17107 28230 41178 48952 64700 78360 2310 12197 18230 28386 41454 50210 66044 78560 2959 12738 18647 29329 42398 51168 66122 78836 3544 13340 18987 31363 42725 54738 66677 79430 3822 13372 19622 35639 43579 55623 66736 4061 13662 20404 35712 44250 56959 66871 4442 14081 20498 35941 44329 57831 67252 4531 14562 24344 36275 44494 60026 69148 Næsti útdráttur fer fram 27. mars 2014 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 20.000 Kr. 40.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 6206 31088 40024 67994 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 2388 12442 29761 43021 52883 67308 4287 23130 30974 43885 59172 71268 9229 26508 39269 50914 66733 72982 11969 27709 39810 52260 67174 75119 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 6 2 7 9 8 Morgunblaðið gefur út 27. mars glæsilegt sérblað um HönnunarMars –– Meira fyrir lesendur PÖNTUNARFRESTUR AUGLÝSINGA: fyrir kl. 12, mánudaginn 24. mars. NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Hátíðin verður haldin víðs vegar um Reykjavík þar sem saman koma íslenskir hönnuðir og sýna fjölbreytt úrval nýrrar íslenskrar hönn- unar og arkitektúrs af margvíslegu tagi. HönnunarMars DesignMarch Reykjavík 27.-30.03.2014 Kirkjuhvoll er dval- ar- og hjúkrunarheim- ili í Rangárþingi eystra, þar sem nú eru 30 heimilismenn, 17 í hjúkrunarrými og 13 í dvalarrými. Þegar gaus í Eyjafjallajökli 2010 veittu stjórnvöld heimilinu leyfi fyrir tveimur hjúkrunar- rýmum til viðbótar, en það leyfi var síðan afturkallað á sl. ári, þó svo að brýn þörf væri á að halda þessum rýmum, þar sem margir eru á bið- lista eftir dvöl á Kirkjuhvoli. Þegar þetta er skrif- að eru 16 á biðlista, níu bíða eftir hjúkrunarrými og sjö eftir dvalarrými. Þrátt fyrir mikla baráttu forsvarsmanna heimilisins, með hjúkrunarforstjórann Ólöfu Guðbjörgu Egg- ertsdóttur í farar- broddi, til að fá þessi leyfi aftur, heimsóknir og margítrekaðar bréfaskriftir til heilbrigðisráðherra og fleiri ráðherra, stendur allt fast. Í þessu tilfelli geta ráðamenn þjóð- arinnar ekki sagt að peningar séu ekki til, því það eru þeir sann- arlega, en þeim er ekki rétt ráð- stafað. Fimm öldruðum sveitungum mínum hefur nú verið úthlutað plássum á hjúkrunarheimilum í öðrum sýslum; á Kumbaravogi, Ási í Hveragerði og Borgarnesi. Út á þessi er heimili er ekkert að setja, enda bera þessir ein- staklingar starfsfólki þessara heim- ila og umönnun vel söguna, þeir þrá bara að vera „heima“. En ég leyfi mér að setja út á þessar stirð- busalegu og ómannúðlegu úthlut- unarreglur. Að þetta fólk skuli vera flutt hreppaflutningum, því annað er þetta ekki, þegar pláss er fyrir hendi í heimabyggð. Aðstand- endum er einnig gert mjög erfitt fyrir, þeir geta ekki heimsótt sína nærri eins oft og þeir vilja, það er um langan veg að fara til að heim- sækja einstakling á Kumbaravog eða Borgarnes fyrir þá sem búa í Rangárþingi eystra og þegar fólk er í fullri vinnu er þetta næstum útilokað nema á frídögum, sam- fundum fækkar, samviskubit eykst. Ég skora á heilbrigðisráðherra og alla aðra, sem ráða í þessum geira, að setja nú mannúðina núm- er eitt í úthlutunarreglurnar þann- ig að í reglunum verði fyrsta spurningin: „Hvaða hjúkrunarheim- ili óskar viðkomandi eftir – er laust pláss þar?“ Fjármagn er auðvelt að flytja milli byggðarlaga. Við megum ekki gleyma því að þetta aldraða fólk, sem á biðlist- unum er um allt landið, er fólkið sem þrælaði myrkranna á milli, oft við mjög erfiðar aðstæður, til að koma okkur hinum til manns og sumum til valda. Eigum við ekki að vera menn til að þakka því fyrir með því að gera eins vel og mögulegt er við það á efri árunum? Og þetta með valdið, það þarf að beita því rétt. Að vera eða vera ekki í heimabyggð Eftir Ingibjörgu Marmundsdóttur »Hvaða hjúkrunar-heimili óskar við- komandi eftir, er laust pláss þar? Ingibjörg Marmundsdóttir Höfundur er félagsliði. Bréf til blaðsins Efnahagsbandalagi Evrópu (ESB) má líkja við stóran fisk. Upphaflega var þessi fiskur ósköp væskilslegur, en smám saman óx hann og eftir því sem hann stækkar og maginn belg- ist út þarf hann meiri mat. Og svo vitum við hvað gerist þegar ekki eru til fleiri fiskar til að næra þann stóra, þá deyr hann og það er ein- mitt það sem við augum blasir, stóri fiskurinn er kominn með nálitinn. ESB-fiskurinn er byrjaður að éta sjálfan sig. Úkraína er heitt svæði pólitískt og efnahagslega viðkvæmt, sama hvort litið er í austur eða vestur, og þess vegna var það glapræði af ESB og gert í kaldri örvæntingu að seilast þangað til áhrifa. Það verður og er orðið sífellt erfiðara að fóðra fiskinn. Nú sjáum við afleiðingarnar. Maður stelur ekki eplum úr garði nágrann- ans, ekki ef maður vill halda friðinn. Er það ekki svo að ESB hafi frá upp- hafi verið þannig uppbyggt (vitað eða ómeðvitað) að regluleg innspýt- ing í hagkefið sé því lífsnauðsynleg eigi það að lifa af? Nýtt aðildarríki er þar af leiðandi tímabundin seðjun fyrir efnahag bandalagsins, þá kemst tímabund- in hreyfing á fjár- magnið og fisk- urinn nær aftur andanumm. En svo verður hann svangur aftur og hvað þá? Hann er búinn að gleypa næstum alla Vest- ur- og Mið- Evrópu og það vantar bráðum meiri mat og nýtt fórnarlanb fundu þeir, Brussel-nótarnir. Úkraína skal það vera með góðu eða illu, en er sá biti ekki eitraður? Þarf ekki V-Evrópa nauðsynlega að kaupa olíu og gas frá Rússum? Er ESB-klúbburinn hreinlega bú- inn að tapa vitinu? Hingað heim í ESB-æsinginn sem þarf aldeilis að lægja. Og það finnst einföld leið til þess. Það mundi þagga niður í ESB- sinnum á stundinni. Á meðan þings- ályktunartillaga utanríkisráðherra er á ís er alveg upplagt fyrir stjórn- völd að taka smábeygju í stjórnsýsl- unni og bjóða þjóðinni og ESB upp á samningaumleitanir um aðeins tvo punkta. Fiskveiðar og landbúnað. Það myndi taka stuttan tíma, kosta lítið og segja Íslendingum hvað raunverulega er bak við andlits- grímu ESB. Meira þarf ekki. Hvað varðar fiskveiðarnar yrði aðeins um eftirgjöf frá hendi Íslendinga að ræða. Fiskveiðilögsaga Íslendinga er 200 mílur. Fiskveiðilögsaga ESB er 25 mílur. Hvað myndum við þurfa að gefa mikið eftir, 10 mílur, 20 míl- ur eða 50 mílur fyrir aðgöngumið- ann? Hvað varðar landbúnaðinn myndi innganga þýða tortímingu á íslenska landbúnaðarkerfinu. Það stæðist ekki flóðbylgju innfluttra matvæla. Þeir urðu strax sammála um einn hlut, Mr. Fúle, stækkunarstjóri ESB, og Össur Skarphéðinsson, og það var að bíða með stóru kaflana tvo. það var gert af klókindum, fyrst að taka einföldu kaflana sem skipta sáralitlu máli og þannig smám sam- an læða þjóðinni inn í hlekk ESB- keðjunnar. Það myndi nú ekki lítið gleðja stóra fiskinn að kyngja Ís- landi og fiskimiðum þess. Eru það ekki einlægustu Evrópusinnarnir sem trúa á frjálsa og óhlekkjaða Evrópu? JÓHANN L. HELGASON húsasmíðameistari Stóri fiskurinn Frá Jóhanni L. Helgasyni Jóhann L. Helgason mbl.is Íslandsmót í paratvímenningi Íslandsmót í paratvímenningi fer fram dagana 22.-23. mars. Spilað verður í húsnæði BSÍ, Síðu- múla 37, og hefst mótið kl. 11 báða dagana. Skráningu lýkur kl. 12 föstudag- inn 21.mars Keppnisgjald er 8.000 á parið. Kópavogsbúar sterkari Heimamenn sýndu litla gestrisni þegar Reykvíkingum var boðið í heimsókn í Kópavoginn mánudaginn 17. mars. Spilað var á 10 borðum frá hvorum aðila. Kópavogur vann öruggan sigur með 187 stigum gegn 100. Þökkum heimsóknina. Fimmtudaginn 20. mars er svo tví- menningur á dagskrá í Gullsmára á nýjan leik. Allt spilaáhugafólk vel- komið. Aðalsveitakeppni Bridsfélags Reykjavíkur Að loknum fjórum umferðum af tólf er staðan þessi: J.E. Skjanni 65,20 Skinney-Þinganes 64,18 Lögfræðistofa Íslands 60,23 Guðmundur Hermannsson og Björn Eysteinsson áttu langbesta Butlerinn þetta kvöldið. Samtals 2,58. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.