Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 85
Ég velti líka fyrir mér móðurhlut-
verkinu og þeim miklu áhrifum sem
það hefur á einstaklinginn.
Staða kynjanna hefur jafnan ver-
ið mér hugleikin enda skiptir hún
miklu máli. Það að jafnrétti ríki á
milli kynjanna er grunnur að þjóð-
félagi. Þannig samfélög ganga best
upp.“
Hissa þegar fólk hlær
Að sögn Kristínar Marju er leik-
ritið í dramatískari kantinum.
„Ég skrifa alltaf í mikilli einlægni
og af alvöru, verð því oft hissa þegar
fólk hlær að einhverju sem stendur í
bókunum mínum. En ég á það nú
reyndar sjálf til að hlæja innra með
mér á háalvarlegum dramatískum
leikritum. Það er nú kannski vegna
þess að mannskepnan getur oft ver-
ið svo kostuleg.“
Kristín hlakkar mjög til frumsýn-
ingarinnar í kvöld.
„Ég er búin að sjá æfingar og mér
líst ákaflega vel á vinnu leikstjór-
ans, leikaranna og allra listamann-
anna sem hafa unnið við verkið. Það
hefur verið staðið mjög vel að þessu.
Það var gefandi að vera í leikhúsinu.
Allt starfsfólkið var jákvætt og
tilbúið að leiða mig um völundarhús
leiklistarinnar. Þetta var skemmti-
legur tími sem ég mun koma til með
að sakna. Það eru ekki fleiri leikrit í
bígerð sem stendur. Nú er ég að
skrifa skáldsögu, ég vona bara að ég
fari ekki að breyta henni í leikrit!“
Leikhússtjóri leikstýrir
Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir
Ferjunni en hún tók á dögunum við
starfi leikhússtjóra af Magnúsi Geir
Þórðarsyni. Hún hefur verið fast-
ráðin leikstjóri hjá Borgarleikhús-
inu frá 2008 og leikstýrt verkum á
borð við Svar við bréfi Helgu, Fólk-
ið í kjallaranum og Rústað. Leik-
arar eru Katla Margrét Þorgeirs-
dóttir, Hildur Berglind Arndal,
Halldór Gylfason, Guðjón Davíð
Karlsson, Hilmar Guðjónsson, Birg-
itta Birgisdóttir, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir og Elva Ósk Ólafs-
dóttir. Þá sér Vytautas Narbutas
um leikmyndina.
Ferjan verður frumsýnd í kvöld á
Litla sviði Borgarleikhússins.
Ljósmynd/Grímur Bjarnason
Atburðir Margt óvænt á sér stað um borð í ferjunni sem er á leið til Íslands.
Körlum er þar búinn betri aðbúnaður en konum. Guðjón Davíð Karlsson og
Hildur Berglind Arndal eru meðal leikenda og eru hér í hlutverkum sínum.
MENNING 85
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014
Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið)
Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00
Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Lau 3/5 kl. 20:00
Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00
Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00
Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k
Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta
Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið)
Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k
Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas
Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar
Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof)
Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00
Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi
Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Síðustu sýningar!
Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið)
Fös 11/4 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 12/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k
Fös 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 aukas
Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012
Ferjan (Litla sviðið)
Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k
Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k
Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k
Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k
Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas
Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k
Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k
Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas
Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k
Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k
Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k
Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k
Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k
Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k
Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar
Hamlet litli (Litla sviðið)
Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k
Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k
Shakespeare fyrir alla fjölskylduna
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00
Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í
Óskasteinar – Alla síðustu sýningar!
HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS
leikhusid.is
Englar alheimsins (Stóra sviðið)
Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas.
Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas.
Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar!
SPAMALOT (Stóra sviðið)
Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn
Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn
Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn
Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/4 kl. 19:30 22. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn
Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur!
Svanir skilja ekki (Kassinn)
Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn
Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn
Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn
Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn
Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn
Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins.
Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn)
Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn
Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn
Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn
Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn
Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn
Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika!
Litli prinsinn (Kúlan)
Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Lau 12/4 kl. 14:00 5.sýn Lau 26/4 kl. 14:00 9.sýn
Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 6.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 10.sýn
Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn
Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn
Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar.
ÓVITAR (Stóra sviðið)
Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas.
Allra síðasta sýning.
Aladdín (Brúðuloftið)
Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn
Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn
1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára.
SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“
Fréttablaðið
★★★★ – SGV, Mblamlet
Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is
Opnunarhátíð Tjarnarbíós (Allt húsið!)
Lau 29/3 kl. 19:00 Húsið
opnar 18:30
ATH. Húsið opnar 18:30
Stóru börnin (Aðalsalur)
Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00
AUKASÝNINGAR - Númeruð sæti
Útundan (Aðalsalur)
Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00
Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00
Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil
Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur)
Sun 30/3 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00
Norsk-íslensk tónlistarþrenna (Aðalsalur)
Fös 28/3 kl. 20:00
Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós)
Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00
Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30
ALLRA SÍÐUSTU
SÝNINGAR!
SÍÐASTA AUKASÝNING, 3. APRÍL, KOMIN Í SÖLU
22. MARS - UPPSELT
28. MARS - ÖRFÁ SÆTI
29. MARS - UPPSELT
3. APRÍL - LAUS SÆTI
6. APRÍL - UPPSELT
ALLAR SÝNINGAR
HEFJAST KL. 20
MIÐASALA Í HÖRPU OG Á HARPA.IS
MIÐASÖLUSÍMI 528 5050
H.A. DV
J.S. FBL
Ragnheiður – ópera eftir
Gunnar Þórðarson
og Friðrik Erlingsson