Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 85
Ég velti líka fyrir mér móðurhlut- verkinu og þeim miklu áhrifum sem það hefur á einstaklinginn. Staða kynjanna hefur jafnan ver- ið mér hugleikin enda skiptir hún miklu máli. Það að jafnrétti ríki á milli kynjanna er grunnur að þjóð- félagi. Þannig samfélög ganga best upp.“ Hissa þegar fólk hlær Að sögn Kristínar Marju er leik- ritið í dramatískari kantinum. „Ég skrifa alltaf í mikilli einlægni og af alvöru, verð því oft hissa þegar fólk hlær að einhverju sem stendur í bókunum mínum. En ég á það nú reyndar sjálf til að hlæja innra með mér á háalvarlegum dramatískum leikritum. Það er nú kannski vegna þess að mannskepnan getur oft ver- ið svo kostuleg.“ Kristín hlakkar mjög til frumsýn- ingarinnar í kvöld. „Ég er búin að sjá æfingar og mér líst ákaflega vel á vinnu leikstjór- ans, leikaranna og allra listamann- anna sem hafa unnið við verkið. Það hefur verið staðið mjög vel að þessu. Það var gefandi að vera í leikhúsinu. Allt starfsfólkið var jákvætt og tilbúið að leiða mig um völundarhús leiklistarinnar. Þetta var skemmti- legur tími sem ég mun koma til með að sakna. Það eru ekki fleiri leikrit í bígerð sem stendur. Nú er ég að skrifa skáldsögu, ég vona bara að ég fari ekki að breyta henni í leikrit!“ Leikhússtjóri leikstýrir Kristín Eysteinsdóttir leikstýrir Ferjunni en hún tók á dögunum við starfi leikhússtjóra af Magnúsi Geir Þórðarsyni. Hún hefur verið fast- ráðin leikstjóri hjá Borgarleikhús- inu frá 2008 og leikstýrt verkum á borð við Svar við bréfi Helgu, Fólk- ið í kjallaranum og Rústað. Leik- arar eru Katla Margrét Þorgeirs- dóttir, Hildur Berglind Arndal, Halldór Gylfason, Guðjón Davíð Karlsson, Hilmar Guðjónsson, Birg- itta Birgisdóttir, Anna Kristín Arn- grímsdóttir og Elva Ósk Ólafs- dóttir. Þá sér Vytautas Narbutas um leikmyndina. Ferjan verður frumsýnd í kvöld á Litla sviði Borgarleikhússins. Ljósmynd/Grímur Bjarnason Atburðir Margt óvænt á sér stað um borð í ferjunni sem er á leið til Íslands. Körlum er þar búinn betri aðbúnaður en konum. Guðjón Davíð Karlsson og Hildur Berglind Arndal eru meðal leikenda og eru hér í hlutverkum sínum. MENNING 85 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 Miðasala | 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Furðulegt háttalag hunds um nótt (Stóra sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 6.k Lau 5/4 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 7.k Sun 6/4 kl. 20:00 11.k Lau 3/5 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 8.k Fös 11/4 kl. 20:00 12.k Sun 4/5 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 aukas Lau 12/4 kl. 20:00 13.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 9.k Sun 13/4 kl. 20:00 14.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 10.k Sun 27/4 kl. 20:00 15.k Ótvíræður sigurvegari á merkustu leiklistarhátíðar Breta Skálmöld: Baldur (Stóra sviðið) Fim 3/4 kl. 20:00 gen Mið 9/4 kl. 20:00 2.k Mið 23/4 kl. 20:00 4.k Fös 4/4 kl. 20:00 frum Fim 10/4 kl. 20:00 3.k Fim 24/4 kl. 20:00 lokas Þungarokksleikhús sem drífur upp í ellefu! Aðeins þessar sýningar Óskasteinar (Nýja sviðið; Hof) Fös 21/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 í Hofi Glænýtt verk eftir Ragnar Bragason. Sýnt í Hofi 29/3. Síðustu sýningar! Dagbók Jazzsöngvarans (Nýja sviðið) Fös 11/4 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 4.k Fim 8/5 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 2.k Fös 2/5 kl. 20:00 5.k Fös 9/5 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 3.k Lau 3/5 kl. 20:00 6.k Fös 25/4 kl. 20:00 aukas Sun 4/5 kl. 20:00 aukas Nýtt verk frá CommonNonsense sem færðu okkur Tengdó, Grímusýningu ársins 2012 Ferjan (Litla sviðið) Fös 21/3 kl. 20:00 frums Lau 26/4 kl. 20:00 10.k Fös 16/5 kl. 20:00 22.k Þri 25/3 kl. 20:00 aukas Sun 27/4 kl. 20:00 11.k Lau 17/5 kl. 20:00 23.k Mið 26/3 kl. 20:00 2.k Þri 29/4 kl. 20:00 12.k Sun 18/5 kl. 20:00 24.k Fim 27/3 kl. 20:00 aukas Mið 30/4 kl. 20:00 aukas Þri 20/5 kl. 20:00 25.k Fös 28/3 kl. 20:00 3.k Fös 2/5 kl. 20:00 13.k Mið 21/5 kl. 20:00 aukas Lau 29/3 kl. 20:00 aukas Lau 3/5 kl. 20:00 14.k Fim 22/5 kl. 20:00 26.k Þri 1/4 kl. 20:00 4.k Sun 4/5 kl. 20:00 15.k Fös 23/5 kl. 20:00 27.k Mið 2/4 kl. 20:00 aukas Þri 6/5 kl. 20:00 16.k Lau 24/5 kl. 20:00 aukas Lau 5/4 kl. 20:00 5.k Mið 7/5 kl. 20:00 17.k Sun 25/5 kl. 20:00 28.k Sun 6/4 kl. 20:00 6.k Fim 8/5 kl. 20:00 aukas Þri 27/5 kl. 20:00 29.k Fös 11/4 kl. 20:00 7.k Fös 9/5 kl. 20:00 18.k Mið 28/5 kl. 20:00 30.k Lau 12/4 kl. 20:00 8.k Sun 11/5 kl. 20:00 19.k Fim 29/5 kl. 20:00 31.k Sun 13/4 kl. 20:00 aukas Mið 14/5 kl. 20:00 20.k Fös 25/4 kl. 20:00 9.k Fim 15/5 kl. 20:00 21.k Fyrsta leikrit eins ástsælasta rithöfundar þjóðarinnar Hamlet litli (Litla sviðið) Lau 12/4 kl. 14:00 frums Sun 27/4 kl. 14:30 3.k Sun 4/5 kl. 14:30 5.k Sun 27/4 kl. 13:00 2.k Sun 4/5 kl. 13:00 4.k Shakespeare fyrir alla fjölskylduna Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Sun 23/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fræðandi uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í Óskasteinar – Alla síðustu sýningar! HVERFISGATA 19551 1200 LEIKHUSID.IS MIDASALA@LEIKHUSID.IS leikhusid.is Englar alheimsins (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 19:30 81.sýn Lau 29/3 kl. 19:30 Aukas. Mið 26/3 kl. 19:30 Aukas. Sun 30/3 kl. 20:00 Lokas. Veilsa aldarinnar - leikrit ársins 2013. Síðustu sýningar! SPAMALOT (Stóra sviðið) Fös 21/3 kl. 19:30 12.sýn Fim 3/4 kl. 19:30 16.sýn Fim 10/4 kl. 19:30 23. sýn Lau 22/3 kl. 19:30 13.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/4 kl. 19:30 24. sýn Fim 27/3 kl. 19:30 14.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 18.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 25. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/4 kl. 19:30 22. sýn Sun 13/4 kl. 19:30 26. sýn Dásamleg, fáránleg della - óbærilega fyndinn nýr söngleikur! Svanir skilja ekki (Kassinn) Fös 21/3 kl. 19:30 10.sýn Fös 4/4 kl. 19:30 15.sýn Lau 3/5 kl. 19:30 22. sýn Lau 22/3 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/4 kl. 19:30 16.sýn Mið 7/5 kl. 19:30 23. sýn Fim 27/3 kl. 19:30 13.sýn Lau 12/4 kl. 19:30 aukas. Fös 9/5 kl. 19:30 24. sýn Fös 28/3 kl. 19:30 12.sýn Sun 13/4 kl. 19:30 17.sýn Lau 10/5 kl. 19:30 25. sýn Fim 3/4 kl. 19:30 14.sýn Fös 2/5 kl. 19:30 21. sýn Nýtt verk eftir Auði Övu Ólafsdóttur um undarlegt eðli hjónabandsins. Áfram Mið-Ísland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 21/3 kl. 19:30 38.sýn Fös 28/3 kl. 20:00 42.sýn Fös 4/4 kl. 22:30 48.sýn Fös 21/3 kl. 22:30 39.sýn Fös 28/3 kl. 22:30 43.sýn Lau 5/4 kl. 20:00 49.sýn Lau 22/3 kl. 19:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 20:00 44.sýn Lau 5/4 kl. 22:30 50.sýn Lau 22/3 kl. 22:30 Aukas. Lau 29/3 kl. 22:30 45.sýn Fim 10/4 kl. 20:00 51.sýn Mið 26/3 kl. 20:00 40.sýn Fim 3/4 kl. 20:00 46.sýn Fös 11/4 kl. 20:00 52.sýn Fim 27/3 kl. 20:00 41.sýn Fös 4/4 kl. 20:00 47.sýn Fös 11/4 kl. 22:30 53.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Litli prinsinn (Kúlan) Lau 5/4 kl. 14:00 Frums. Lau 12/4 kl. 14:00 5.sýn Lau 26/4 kl. 14:00 9.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 2.sýn Lau 12/4 kl. 16:00 6.sýn Lau 26/4 kl. 16:00 10.sýn Sun 6/4 kl. 14:00 3.sýn Sun 13/4 kl. 14:00 7.sýn Sun 6/4 kl. 16:00 4.sýn Sun 13/4 kl. 16:00 8.sýn Eitt ástsælasta bókmenntaverk liðinnar aldar. ÓVITAR (Stóra sviðið) Sun 23/3 kl. 13:00 Aukas. Allra síðasta sýning. Aladdín (Brúðuloftið) Lau 22/3 kl. 13:00 16.sýn Lau 29/3 kl. 13:00 18.sýn Lau 5/4 kl. 13:00 20.sýn Lau 22/3 kl. 16:00 17.sýn Lau 29/3 kl. 16:00 19.sýn Lau 5/4 kl. 16:00 21.sýn 1001 galdur - brúðuleiksýning fyrir 4ra til 94 ára. SVANIR SKILJA EKKI –„Bráðfyndin og skemmtileg sýning...“ Fréttablaðið ★★★★ – SGV, Mblamlet Tjarnargötu 12 | 101 Reykjavík | sími 527 2100 | tjarnarbio.is Opnunarhátíð Tjarnarbíós (Allt húsið!) Lau 29/3 kl. 19:00 Húsið opnar 18:30 ATH. Húsið opnar 18:30 Stóru börnin (Aðalsalur) Fös 21/3 kl. 20:00 Lau 22/3 kl. 20:00 Sun 23/3 kl. 20:00 AUKASÝNINGAR - Númeruð sæti Útundan (Aðalsalur) Fim 10/4 kl. 20:00 Mán 14/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Þri 15/4 kl. 20:00 Athugið! Takmarkaður sýningafjöldi og knappt sýningatímabil Fyrirgefðu ehf. (Aðalsalur) Sun 30/3 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Norsk-íslensk tónlistarþrenna (Aðalsalur) Fös 28/3 kl. 20:00 Spegilbrot (Hin ólíklegustu rými Tjarnarbíós) Mið 16/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 17:30 ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR! SÍÐASTA AUKASÝNING, 3. APRÍL, KOMIN Í SÖLU 22. MARS - UPPSELT 28. MARS - ÖRFÁ SÆTI 29. MARS - UPPSELT 3. APRÍL - LAUS SÆTI 6. APRÍL - UPPSELT ALLAR SÝNINGAR HEFJAST KL. 20 MIÐASALA Í HÖRPU OG Á HARPA.IS MIÐASÖLUSÍMI 528 5050 H.A. DV J.S. FBL Ragnheiður – ópera eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.