Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 21.03.2014, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 21. MARS 2014 BÍLASÝNING GENF 2014 Sá smábíll sem vakti einna mesta athygli í Genf var alveg nýr Re- nault Twingo. Káetan er stærri en búast má við í svona litlum bíl, en hann er aðeins 3.590 mm langur. Ástæðan er sú að vélinni er fyrir komið aftur í bílnum. Hann er 100 mm styttri en gamli Twingo en fjarlægðin frá mælaborði að aftur- hurð er samt 220 mm lengri. Far- angursrými er 220 lítrar og þar sem hægt er að fella niður fram- sæti er hægt að flytja hluti sem eru allt að 2,2 metra langir. Vél- arnar í boði eru tvær, eins lítra þriggja strokka SCe-vélin sem skilar 70 hestöflum og svo TCe- vélin sem er aðeins minni eða 0,9 lítra. Hún er þó öflugri þar sem hún fær túrbínu og skilar því 90 hestöflum og 135 Newtonmetrum af togi. njall@mbl.is Ný kynslóð Twingo  Renault hefur áratuga reynslu af því að smíða bíla sem eru knáir þó þeir séu smáir AFP Risastór Renault settu smábílinn Twingo í nýtt samhengi á bílasýningunni í Genf með því að bera hann saman við módel af sama bíl. Twingo ku hafa innanrými sem kemur á óvart. Yfirgnæfandi Ný kynslóð Renault Twingo með vélina afturí vakti verðskuldaða athygli á sýningunni. Bíllinn er styttri en forverinn en með því að færa vélina aftur í hafa framleiðendur búið til meira farþegarými. Adam S er tilraunaútgáfa af smá- sportara frá Opel sem stutt er í að fari í framleiðslu. Þessi sportlegi smábíll er með túrbínu en vélin er fjögurra strokka 1,4 lítra vél sem spýtir út 150 hestöflum og skilar ágætis togi líka eða 220 Newton- metrum. Undir bílnum eru alvöru bremsur úr OPC með 16 tomma diskum að framan. Búið er að breyta undirvagni og gera hann stífari og einnig að dobbla stýrið meira eins og það heitir á bílamáli. Til að koma fyrir stórum OPC- bremsunum er hann á 18 tomma felgum svo hann er ansi verklegur ásýndum. Auk þess er stór vængur fyrir ofan afturglugga sem setur mikinn svip á hann. Innandyra er leður í fyrirrúmi og Recaro sport- sæti frammí sem eru ásamt stýri, gírstöng og handbremsu með rauðum ísaumi. Ekki fæst gefið upp hversu fljótur hann er í hundraðið en hámarkshraðinn er 220 km á klst. Opel frumsýndi einni Adam Rocks í Genf en hann er 15 mm hærri en hefðbundni bíllinn og ætti því að henta vel ís- lenskum kaupendum. Hægt verður að fá hann með rafdrifnum tau- toppi. Vélarnar eru glænýjar þriggja strokka Opel-vélar, eins lítra með túrbínu og skilar önnur 90 hestöflum en hin 115 hestöflum. njall@mbl.is AFP Sportlegur Opel Adam S er ansi sprækur að sjá á 18 tomma felgunum og gaman verður að sjá hvort bíllinn fari óbreyttur í framleiðslu. Sportúgáfur Opel Adam-smábílsins Gylfaflöt 7, Grafarvogi | Sími 587 8700 | www.krumma.is Komdu og veldu þér kubba eftir litum - 12 mismunandi tegundir í boði Plus-Plus bar í Krumma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.