Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 42
Glasið sem mótað er eftir brjósti fyrirsætunnar er fallega
skreytt með geómetrísku munstri í Art Deco-stíl. Á botni þess
má svo finna udirskrift fyrirsætunnar.
AFP
Ofurfyrirsætan Kate
Moss fagnar nú 25 ára
starfsafmæli sínu í
tískubransanum. Í því
tók listamaðurinn
Jane McAdam Freud,
dóttir listamannsins
og góðvinar Moss,
Lucian Freud, í sam-
starfi við veitingastað-
inn 34 í London, mót
af vinstra brjósti fyrir-
sætunnar og vann úr
því fallegt kampavíns-
glas. Kampavínsglasið
verður notað á veit-
ingastaðnum 34.
Hugmyndin að glasinu gæti þó hljómað kunnuglega því
sagan segir að fyrsta kampavínsglas sem gert var á 18. öld
hafi verið mót af vinstra brjósti Marie Antoinette.
25 ÁRA STARFSAFMÆLI
Brjóst í
kampavínsglasi
Ljós, gljándi augn-
skuggi úr vetr-
arsýningu Altuz-
arra 2014/2015.
Dior
9.599 kr.
Falleg fimm lita augnskuggapalletta.
Einstaklega sterkir málmtóna litir sem
hægt er að para saman á marga vegu.
Issey Miyake
veturinn
2014/2015.
AFP
Yves Saint Laurent
9.499 kr.
Dásamleg fimm litatóna
augnskuggapalletta.
Augnskuggarnir tóna vel
saman í eina heildarförðun.
Lancôme
8.799 kr.
Hypnose Palette Drama Eyes.
Einstakir haustlitir.
Henta einnig blautir fyrir
kraftmeiri lit.
MÁLMTÓNA AUGNSKUGGAR
Áberandi
augnförðun
AUGNFÖRÐUN Í MÁLMTÓNUM KEMUR
STERK INN Í VETUR. ÞÁ ERU ÝMSAR ÚT-
FÆRSLUR AF ÞESSUM FALLEGU LITUM FÁAN-
LEGAR, ALLT FRÁ MJÖG LJÓSUM LITUM NIÐ-
UR Í DEKKRI TÓNA. MEÐ HAUSTINU ER
FATATÍSKAN HELDUR DEKKRI OG EINFALDARI
EN Á SUMRIN OG ÞVÍ UM AÐ GERA AÐ
POPPA VETRARFATNAÐINN UPP MEÐ ÁBER-
ANDI, MÁLMTÓNA AUGNSKUGGUM.
Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is
42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.10. 2014
Tíska
Óskarsverðlaunahafinn, leik-
konan og rithöfundurinn Gwy-
neth Paltrow mun að öllum lík-
indum hefja framleiðslu á eigin
fatalínu á næsta ári fyrir vefsíðu
sína Goop. Paltrow sem hefur
haldið úti lífsstílsvefsíðunni Go-
op frá því 2008 ætlar, sam-
kvæmt vefsíðu telegraph, að
selja fatnaðinn í gegnum vefsíð-
una. Með árinu 2015 ætla
Gwyneth Paltrow og starfsfólk
hennar á Goop einnig að hefja
þróun á snyrtivörum og inn-
anstokksmunum.
GWYNETH PALTROW Í TÍSKUBRANSANN
Goop
stækkar
Gwyneth Paltrow ætlar
sér að hanna fatnað
fyrir vefsíðu sína, Goop. AFP