Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 42
Glasið sem mótað er eftir brjósti fyrirsætunnar er fallega skreytt með geómetrísku munstri í Art Deco-stíl. Á botni þess má svo finna udirskrift fyrirsætunnar. AFP Ofurfyrirsætan Kate Moss fagnar nú 25 ára starfsafmæli sínu í tískubransanum. Í því tók listamaðurinn Jane McAdam Freud, dóttir listamannsins og góðvinar Moss, Lucian Freud, í sam- starfi við veitingastað- inn 34 í London, mót af vinstra brjósti fyrir- sætunnar og vann úr því fallegt kampavíns- glas. Kampavínsglasið verður notað á veit- ingastaðnum 34. Hugmyndin að glasinu gæti þó hljómað kunnuglega því sagan segir að fyrsta kampavínsglas sem gert var á 18. öld hafi verið mót af vinstra brjósti Marie Antoinette. 25 ÁRA STARFSAFMÆLI Brjóst í kampavínsglasi Ljós, gljándi augn- skuggi úr vetr- arsýningu Altuz- arra 2014/2015. Dior 9.599 kr. Falleg fimm lita augnskuggapalletta. Einstaklega sterkir málmtóna litir sem hægt er að para saman á marga vegu. Issey Miyake veturinn 2014/2015. AFP Yves Saint Laurent 9.499 kr. Dásamleg fimm litatóna augnskuggapalletta. Augnskuggarnir tóna vel saman í eina heildarförðun. Lancôme 8.799 kr. Hypnose Palette Drama Eyes. Einstakir haustlitir. Henta einnig blautir fyrir kraftmeiri lit. MÁLMTÓNA AUGNSKUGGAR Áberandi augnförðun AUGNFÖRÐUN Í MÁLMTÓNUM KEMUR STERK INN Í VETUR. ÞÁ ERU ÝMSAR ÚT- FÆRSLUR AF ÞESSUM FALLEGU LITUM FÁAN- LEGAR, ALLT FRÁ MJÖG LJÓSUM LITUM NIÐ- UR Í DEKKRI TÓNA. MEÐ HAUSTINU ER FATATÍSKAN HELDUR DEKKRI OG EINFALDARI EN Á SUMRIN OG ÞVÍ UM AÐ GERA AÐ POPPA VETRARFATNAÐINN UPP MEÐ ÁBER- ANDI, MÁLMTÓNA AUGNSKUGGUM. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is 42 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12.10. 2014 Tíska Óskarsverðlaunahafinn, leik- konan og rithöfundurinn Gwy- neth Paltrow mun að öllum lík- indum hefja framleiðslu á eigin fatalínu á næsta ári fyrir vefsíðu sína Goop. Paltrow sem hefur haldið úti lífsstílsvefsíðunni Go- op frá því 2008 ætlar, sam- kvæmt vefsíðu telegraph, að selja fatnaðinn í gegnum vefsíð- una. Með árinu 2015 ætla Gwyneth Paltrow og starfsfólk hennar á Goop einnig að hefja þróun á snyrtivörum og inn- anstokksmunum. GWYNETH PALTROW Í TÍSKUBRANSANN Goop stækkar Gwyneth Paltrow ætlar sér að hanna fatnað fyrir vefsíðu sína, Goop. AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.