Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 26
Morgunblaðið/Þórður Epal 399.000 kr. Ro er nýr, fallegur og einstaklega þægilegur stóll frá Fritz Hansen eftir spænska hönn- uðinn Jamie Hayon. Form stólsins er einstakt en það er innblásið af mannslíkamanum. Habitat 125.000 kr. Wilbo er skemmtilegur hægindastóll frá Habitat. IKEA 12.950 kr. Bast er afar áberandi í inn- anhússtískunni um þessar mundir. Þessi hringlaga baststóll er bæði flottur og þægilegur. STÓLAR Í STOFUNA Huggulegir hægindastólar HÆGINDASTÓLAR Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM GEFA HEIMILINU NOTALEGAN SVIP. ÞAÐ ER FÁTT BETRA EN AÐ HJÚFRA SIG Í GÓÐUM STÓL OG NJÓTA AUGNABLIKSINS. VIÐ VAL Á RÉTTUM HÆGINDASTÓL ER NAUÐSYNLEGT AÐ MÁTA STÓLINN OG REYNA AÐ SJÁ HANN FYRIR SÉR MEÐ ÖÐRUM INNANSTOKKSMUNUM HEIMILISINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Ilva 49.900 kr. Flottur víraruggustóll. Flottur með til dæmis lambsgæru. IKEA 39.950 kr. Fallegur hæg- indastóll í gömlum stíl úr Argang línu IKEA. Notalegur hægindastóll gef- ur heimilinu fallegan blæ. Epal 150.000 kr. Kannski ekki hæg- indastóll en stofustáss engu að síður. CH24 / Wishbone-stóllinn eft- ir Hans J. Wegner er einnig þekktur undir nafninu Y-stóllinn. Heimili og hönnun *Ágústa Sveinsdóttir vöruhönnuður útskrif-aðist úr vöruhönnunardeild listaháskóla ís-lands síðastliðið vor og var lokaverkefnihennar áhugaverðir skartgripi gerðir úrryki. Eitt virtasta hönnunartímarit heims,FRAME, hefur sýnt verki Ágústu áhuga ogverður umfjöllun um verkið í 101 hefti tímaritsins. Tímaritið er væntanlegt í versl- anir hérlendis í lok nóvember. Verk Ágústu Sveinsdóttur í FRAME
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.