Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Blaðsíða 51
Geðhjálp fagnaði 35 ára afmæli sínu með geðmaraþoni í Kringlunni á fimmtudag. Gestir stigu á svið og deildu ýmist reynslusögum og öðru tengdu geðheilbrigði. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sýndi stuðning og gekk hress og kátur með fólkinu niður Frakkastíginn að Bíó Paradís á Hverfisgötu þar sem áframhaldandi dagskrá tók við. Morgunblaðið/Þórður Ýmsir skemmtilegir viðburðir eru í kringum geðheilbrigðisdaginn, eins og t.d. öskurjóga. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ávarpaði gesti við Hallgrímskirkju á föstudag og opnaði þar með formlega hátíðardagskrá geðheilbrigðisdagsins. Lúðrasveitin Svanur leiddi gönguna. Sólin skein skært á gesti göngunnar sem gengu glaðir í bragði í tilefni af góðu málefni. Geðsjúkdómar eru mjög algengir sjúkdómar sem herja á milljónir manna um heim allan. af öllum íbúumVestur- landa fær einhverskonar geðröskun um ævina. Einn til sex af hverjum 1000 einstaklingum þjást af geðhvarfasýki. GEÐHVARFASÝKI GETUR KOMIÐ FRAM Á ÖLLUM ALDRI. Geðklofi virðist vera sú geðröskun sem helst verður fyrir fordómum í samfélaginu. Um það bil 1 af hverjum 4 konum getur þróað með sér þung- lyndi einhverntímann um ævina. Um það bil 1 af hverjum 10 karlmönnum getur þróað með sér þung- lyndi einhverntímann um ævina. ¼Geðraskanir eruein algengastaorsök örorku hér á landi. Um 6.400 manns eru öryrkjar á grund- velli geðrænna erfiðleika. Talið er að um 1% þjóðar- innar sé þjakað af geðklofa. Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Þórður Morgunblaðið/Þórður Morgunblaðið/Golli 12.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.