Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 51

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 51
Geðhjálp fagnaði 35 ára afmæli sínu með geðmaraþoni í Kringlunni á fimmtudag. Gestir stigu á svið og deildu ýmist reynslusögum og öðru tengdu geðheilbrigði. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, sýndi stuðning og gekk hress og kátur með fólkinu niður Frakkastíginn að Bíó Paradís á Hverfisgötu þar sem áframhaldandi dagskrá tók við. Morgunblaðið/Þórður Ýmsir skemmtilegir viðburðir eru í kringum geðheilbrigðisdaginn, eins og t.d. öskurjóga. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, ávarpaði gesti við Hallgrímskirkju á föstudag og opnaði þar með formlega hátíðardagskrá geðheilbrigðisdagsins. Lúðrasveitin Svanur leiddi gönguna. Sólin skein skært á gesti göngunnar sem gengu glaðir í bragði í tilefni af góðu málefni. Geðsjúkdómar eru mjög algengir sjúkdómar sem herja á milljónir manna um heim allan. af öllum íbúumVestur- landa fær einhverskonar geðröskun um ævina. Einn til sex af hverjum 1000 einstaklingum þjást af geðhvarfasýki. GEÐHVARFASÝKI GETUR KOMIÐ FRAM Á ÖLLUM ALDRI. Geðklofi virðist vera sú geðröskun sem helst verður fyrir fordómum í samfélaginu. Um það bil 1 af hverjum 4 konum getur þróað með sér þung- lyndi einhverntímann um ævina. Um það bil 1 af hverjum 10 karlmönnum getur þróað með sér þung- lyndi einhverntímann um ævina. ¼Geðraskanir eruein algengastaorsök örorku hér á landi. Um 6.400 manns eru öryrkjar á grund- velli geðrænna erfiðleika. Talið er að um 1% þjóðar- innar sé þjakað af geðklofa. Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Þórður Morgunblaðið/Þórður Morgunblaðið/Golli 12.10. 2014 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 51

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.