Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 26

Morgunblaðið - Sunnudagur - 12.10.2014, Side 26
Morgunblaðið/Þórður Epal 399.000 kr. Ro er nýr, fallegur og einstaklega þægilegur stóll frá Fritz Hansen eftir spænska hönn- uðinn Jamie Hayon. Form stólsins er einstakt en það er innblásið af mannslíkamanum. Habitat 125.000 kr. Wilbo er skemmtilegur hægindastóll frá Habitat. IKEA 12.950 kr. Bast er afar áberandi í inn- anhússtískunni um þessar mundir. Þessi hringlaga baststóll er bæði flottur og þægilegur. STÓLAR Í STOFUNA Huggulegir hægindastólar HÆGINDASTÓLAR Í ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM GEFA HEIMILINU NOTALEGAN SVIP. ÞAÐ ER FÁTT BETRA EN AÐ HJÚFRA SIG Í GÓÐUM STÓL OG NJÓTA AUGNABLIKSINS. VIÐ VAL Á RÉTTUM HÆGINDASTÓL ER NAUÐSYNLEGT AÐ MÁTA STÓLINN OG REYNA AÐ SJÁ HANN FYRIR SÉR MEÐ ÖÐRUM INNANSTOKKSMUNUM HEIMILISINS. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Ilva 49.900 kr. Flottur víraruggustóll. Flottur með til dæmis lambsgæru. IKEA 39.950 kr. Fallegur hæg- indastóll í gömlum stíl úr Argang línu IKEA. Notalegur hægindastóll gef- ur heimilinu fallegan blæ. Epal 150.000 kr. Kannski ekki hæg- indastóll en stofustáss engu að síður. CH24 / Wishbone-stóllinn eft- ir Hans J. Wegner er einnig þekktur undir nafninu Y-stóllinn. Heimili og hönnun *Ágústa Sveinsdóttir vöruhönnuður útskrif-aðist úr vöruhönnunardeild listaháskóla ís-lands síðastliðið vor og var lokaverkefnihennar áhugaverðir skartgripi gerðir úrryki. Eitt virtasta hönnunartímarit heims,FRAME, hefur sýnt verki Ágústu áhuga ogverður umfjöllun um verkið í 101 hefti tímaritsins. Tímaritið er væntanlegt í versl- anir hérlendis í lok nóvember. Verk Ágústu Sveinsdóttur í FRAME

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.