Frúin - 01.01.1963, Qupperneq 49

Frúin - 01.01.1963, Qupperneq 49
GÆTIÐ VEL AB! Verðlauna- getraun Tiu þúsund hránu teppi AXMINSTER A 1 Þessar tvær myndir eru eins — næst- um því. í efri myndina vantar fimm hluti, sem eru á þeirri neðri og þér getið auðveldlega fundið þá, ef að þér gætið vel að. Gerið hring með blýanti eða penna utan um þá hluti á neðri myndinni, sem vantar á þá efri. Klippið myndina frá og sendið hana ásamt heimilisfangi yðar og nafni til afgreiðslu blaðsins, Grund- arstíg 11, í opnu bréfi. * í þessu og næstu tveim tbl. munu birtast getraunir, sem allir núver- andi og nýir áskrifendur „Frúarinn- ar“ á næstu 2 mánuðum geta tekið þátt í. Lausnir verða að vera póst- lagðar fyrir 1. apríl n. k. eða hafa borizt afgreiðslu blaðsins á annan hátt. Verðmæti vinningsins er fyrsta flokks teppi, eftir eigin vali, frá hinni kunnu teppaverksmiðju Axminster í Reykjavík. Blaðið óskar hinni heppnu frú fyrirfram til hamingju með vinninginn og gleðst yfir að enn eitt heimili á fslandi verður prýtt með A 1 teppi frá verksmiðjunni Axminster. -K Hér er lausn á verðlaunagetraun í 5. tbl.: ,,Sólskinsskap.“ Verðlaunin hlaut frú Aðalbjörg Baldursdóttir Langholtsv. 26, Reykja- vík. FRÚIN 49

x

Frúin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frúin
https://timarit.is/publication/1084

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.