Stígandi - 01.01.1944, Síða 20

Stígandi - 01.01.1944, Síða 20
18 VIÐ GRÖF PYTLU-PÉTURS STÍGANDI Hví vekja oss ávallt angur mest þau æskuglöp, sé horft til baka, sem mundum vér, ef fengjum frest, þó fram í dauðann endurtaka? Vér glímum öll við gátu þá, sem galdur jarðarlífsins er oss, unz allravagninn ekur hjá, sem út á hinztu vegferð ber oss. BJÖRN DANÍELSSON: SIGUR í gráu tómi flögrar svartur fugl, hans ferð er hæg og vængjaslögin döpur. Hjá dagsins líki harmar horfna tið, — hélutárum gráta loftsins andar. Hann horíði ungur yfir þessi fjöll í árafirð þess tíma, er deyr í rökkrið með þrá til alls, er hóf til hæða flug. í hljóðu stolti náði mestum sigrum. Nú flögrar þessi fugl um auða strönd og finnur tæpast bita í litla nefið. Er sókn hans draumur? Sigur! Hvar er hann? Hann sigrar máske lífsþrótt sinn að kvöldi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.