Stígandi - 01.01.1944, Síða 70

Stígandi - 01.01.1944, Síða 70
68 RÁÐSTÖFUN FJÁRSJÓÐSINS STÍGANDI loka verkstæðinu, kannske taka að drekka, vanrækja móðurlausu börnin sín, rata í eina villuna annarri verri —“ „Þarna hittir þú naglann á höfuðið," greip Rogers ákafur fram í. Ég hefi séð mörg dæmi þessa — já, hundrað dæmi. Þú stingur einmitt svona fé að manni, sem þú vilt gjarnan að kollsigli sig, það er allt sem þarf. Gaukaðu bara að honum aurum, og vandinn er ráðinn. Fari hann ekki að taka sjóana framan yfir sig, kjölfestan að losna, stýrisútbúnaður að bila, þá þekki ég ekki skapgerð mannskepnunnar. Er þetta ekki satt, Thompson? Og þótt við létum hann ekki fá nema þriðjunginn af fjársjóðnum, mundi hann innan þriggja mánaða —“ „Innan þriggja vikna væri nær sanni að segja!“ sagði ég og var nú orðinn jafnákafur hinum. „Hafi liann ekki þessar þrjár þús- undir í annarra vörzlum, þar sem liann nær alls ekki til þeirra, mun hann ekki fremur við fulla fimm eftir þessar sex vikur þínar en —“ „Auðvitað ekki!“ sagði Thompson. „Ég liefi ritað bækur um þess háttar fólk. Um leið og það fær þær kringlóttu milli liand- anna, hvort það eru þrjár þúsundir eða ekki nema tvær —“ „Hvað hefir skósmiður líka að gera með tvær þúsundir, mætti ég spyrja?" greip Rogers fram í, „maður, sem er ef til vill full- komlega ánægður eins og er þarna í Mannheim, dveljandi í fé- lagsskap jafningja sinna, neytandi síns brauðs með góðri lyst, sem líkamleg vinna ein veitir, njótandi síns óbrotna lífs, heið- virður, hreinskilinn, hjartahreinn og hamingjusamur? Já, ég segi hamingjusamur, miklu hamingjusamari en allar þær þúsundir manna, sem klæðast silki og lifa þessu innantóma, gleðisnauða, en glitrandi samkvæmislífi. En um leið og Jdú freistar hans, um leið og þú stingur fimmtán hundruð dollurum í lófa hans, þá —“ „Fjandinn fjarri mér, fimmtán hundruð!" æpti ég. „Fimm hundruð mundu kollvarpa lifnaðarháttum lians, eyðileggja iðn- rekstur lians og leiða liann út í drykkjuskap. Hann yrði svo að „ræsasvíni" og því næst lenti liann á þurfamannahæli, þaðan —“ „Hvers vegna ættum við, herrar mínir, að gera okkur siðferði- lega ábyrga slíks glæps?“ greip nú skáldið fram í. „Hann er sæll, þar sem hann er og með það, sem hann hefir. Heiðurskennd vor, mannúðarkennd vor, sérhver kennd vor göfugra og háleitra til- finninga ræður okkur, sárbiður okkur og skipar okkur að láta liann í friði. Það væri bezta vináttubragðið, sem við gætum sýnt honum, sannasta vináttubragðið, sem við gætum sýnt honum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.