Stígandi - 01.01.1944, Síða 72

Stígandi - 01.01.1944, Síða 72
70 RÁÐSTÖFUN FJÁRSJÓÐSINS STÍGANDI Mumford frænda bar að í þessu. Skipstjórinn sagði: „Heyrðu frændi sæll, hér er einn vina þinna, sem ætlar í land í Napoleon.“ „Þú segir fréttir! “ Eg sagði: „Heyrið mig, góðir hálsar, hvað á þetta allt að þýða? Geta menn ekki farið í land í Napoleon, ef þeir vilja?“ „Hvað? Svei mér! Veiztu það ekki? Það er engin Napoleon- borg lengur til. Hefir ekki verið til árum saman. Arkansasfljótið brauzt inn yfir hana, tuggði hana og bruddi og spýtti henni í Missisippi!" „Skolaði allri borginni burt? Bönkum, kirkjum, fangelsum, ritstjórnarskrifstofum, ráðhúsinu, brunaliðsstöðinni, leikhúsinu, lögreglustöðinni — öllu?“ „Öllu saman! Lattk því á fimmtán mínútum eða svo til. Skildi ekki eftir agnar ögn, ekki tangur né tötur — nerna brakið úr kofalireysi einu og múrsteinsreykháf einn. Þetta skip öslar nú einmitt þar yfir, senr umferðin var venjulegast mest í borginni. Þarna er reykháfurinn — allt sem eftir stendur af Napoleon. Skógarbeltið þarna á hægri hönd lá um mílu vegar að baki borg- inni. Horfðu til baka — upp eftir fljótinu — ætli þú farir ekki að kannast við umhverfið?" „Jú, ég þekki mig hér nú. Þetta er það furðulegasta og óvænt- asta.“ Herrarnir Thompson og Rogers höfðu bætzt í hópinn, meðan á samtalinu stóð, og hlustuðu með skjalatöskur undir hendi og regnhlífar við hlið á frásögn skipstjórans. Thompson stakk hálfs dollars seðli í lófa mér og sagði blíðmáll: „Þetta er fyrir litmyndina að mínum hluta.“ Rogers fylgdi dæmi hans. Já, það var kynlegt að sjá Missisippi streyma þar fram milli óbyggðra bakka, sem ég hafði daglega fyrir tuttugu árum haft fyrir augum allstóra, síglaða borg; borg, sem var höfuðstaður víðlends og velmegandi héraðs; borg með stórum herspítala; borg óteljandi árekstra og bardaga — líkskoðun daglegur viðburður —; borg, þar sem ég hafði kynnzt fegurstu og fullkomnustu stúlk- unni í öllum Missisippidal; borg, sem nú var ekki lengur til, gleypt, horfin, orðin að fiskafæðu, ekkert eftir af henni — nema brak úr kofahreysi einu og múrsteinsreykháfur einn, kominn að hruni! Br. S. Þýddi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.